Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 75

Morgunn - 01.06.1970, Síða 75
MORGUNN 69 hélt að skipið væri i'arið austur. Sendi ég þá einn af mönnum minum, Gísla Olafsson Frydendal, að Ásseli lil þess að biðja •ióa að komast eftir því hvar skipið væri Var Gísli þar um nottina, en kom lil Þórshafnar um morguninn fyrir hádegi. Flutti hann þau skilaboð frá Jóa, að ég mætti vera rólegur, þvi skipið kæmi lil Þórshafnar um tvöleylið. Kvaðst hann hafa soð skipið sigla fram með lágu landi og að í brúnni hafi staðið niaður ekki ósvipaður mér og alskeggjaður. Skipið kom um sama leyli og Jói hafði sagl fyrir um. Ég spurði skipstjórann, er hét Endresen og var maður alskeggjaður, hver hefði verið 1 brúnni um miðnættið. Kvaðst hann hafa verið þar sjálfur °g þeir þá verið að sigla meðfram Flatey á Sjálfanda. Þessa sögu skipstjóra staðfestir einnig dr. Guðmundur Finn- óogason, sem var farþegi á skipinu i þessari ferð. Grái geldinguriiin. Þessi er frásögn Péturs bónda Metúsalemssonar, er þá bjó c>ð Haflgilsstöðum: Haustið 1908, skömmu fyrir veturnætur, vorum við Jó- bannes (Drauma-Jói), sem þá var húsmennskumaður hjá ^101-, að smala fé okkar að beitarhúsum, sem standa austan V)ð Stóru-Kverká. í>egar við höfðum talið féð, kom í Ijós, að ('ina kindina vantaði. Reyndist það vera grár lambgeldingur, sem eg átti, eftirlætislamb. Segi ég Jóa, að nú muni tófan að l'kindum hafa drepið Grána, en bið hann að reyna að láta S1g dreyma hann um nóttina. Élm morguninn segir hann sig hafa dreymt Grána og muni bann ekki vera dauður. Spyr hann hvort ekki geti hugsazt, að tvær kindur vanti, þvi hann hafi séð hvíta kind með honum 'nrist í Hallgilsstaðahlíðum niður af svonefndum Hlíðarenda. Ég fór því að atliuga fjártöluna betur og mundi þá eftir því, að nýlega hafði verið rekið lil min prestslamb frá Sauðanesi, °g bafði ég gleymt að taka það með í töluna kvöldið áður. Að afloknum morgunverði lagði ég af stað i leitina. Þegar ( g kom í nánd við þann stað, er Jói hafði til vísað, sé ég tvær
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.