Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 78

Morgunn - 01.06.1970, Page 78
72 MORGUNN lól hana á sama slað. En um kvöldið var hún horfin og fannst ekki, þó leilað væri með lukt um kvöldið, og vorum við þó allmargir í þeirri leit. Seint um kvöldið fór ég heim til Drauma-Jóa, en hann hafði verið fjarverandi þennan dag, og bað hann að reyna að láta sig dreyma budduna. Hann tók því fremur dauflega og sagði að ekki væri lengur orðið að marka drauma sína. Um morgun- inn sagði Jói, að sig hefði dreymt buddu og lýsti henni ná- kvæmlega, svo að ekki var um að villast. Hefði sér þótt í svefninum maður taka budduna úr frakkavasanum og fela hana i hnausastafla vestan undir ishúsinu. Mundi Intn koma i leitirnar. Kvaðst hann hafa farið á staðinn snemma um morguninn, en þá hefði buddan ekki verið þar. Næslu nótt dreymdi hann budduna og þá á nýjum stað, en fann hana þó ekki þar, er hann svipaðist eftir henni. Þann dag þurfli óg að fara heim til mín vegna fjársmölunar og kom ekki aftur fyrr en síðari hluta dags 9. október. Þá kemur Jói heim til min með budduna, og vantaði þar engan pening. Kvað hann sig þá enn hafa dreymt budduna og hefði hún nú verið undir hellu utan undir frystihúsi, sem stóð rétt við íshúsið. Hefði hann l’arið um morguninn og lundið hana þar. Ymsar fleiri frásagnir eru til um Drauma-Jóa, og margar þeirra allvel vottfestar, en svipaðar að efni þeim, sem hér hafa verið skráðar. Sá ég því ekki ástæðu til að láta þær fylgja hér, enda ættu þessi dæmi að naígja lil þess að sýna hinar ótviræðu dulargáfur þessa merkilega en liógværa og ráðvanda manns, sem jafnan vildi sem minnst láta bera á sérgáfu sinni og ekki heldur hafði aðstöðu né tækifa;ri í lífinu til þess að þróa hana og efla svo sem æskilegt hefði verið. Var og ekki fyrir hendi á þeim tima na'gileg þekking og áhugi manna til þess að skrá fyrirbæri jafnóðum og þau gerðust og því síður að framkvæma þær tilraunir varðandi ha'fileika hans, sem hefðu getað gefið ómetanlegar upplýsingar og þekkingu á þess konar fyrirbærum yfirleitt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.