Kylfingur - 01.07.1937, Blaðsíða 14

Kylfingur - 01.07.1937, Blaðsíða 14
KYLFINGUR Húsbyggingarnefnd: Sigmundur Halldórsson, formaður. Helgi H. Eiríksson. Sigurður Jónsson. Húsnefnd: Magnús Andrésson, formaður. Guido Bernhöft. Ólafur Gíslason. Húsgagnanefnd: Generalkonsul Jaenson, formaður. Magnús Thorsteinsson. Haralduri Árnason. Magnús Kjaran. Helga Sigurðsson. Björn Ólafsson Helgi Eiríksson. Til vara: Hallgr. F. Hallgrímsson. Tímaritsnefnd: Helgi H. Eiríksson, formaður. Friðþjófur O. Johnson. Hallgrímur F. Hallgrímsson. Einar E. Kvaran. Helgi Eiríksson. Samþykkt var með samhljóða atkvæðum svohljóðandi tillaga frá form. og Helga Eiríkssyni: „Aðalfundur G.í. heimilar stjórn klúbbsins að byggja golfskála, í höfuðdráttum samkv. framlagðri teikningu, ef hún álítur það kleift fjárhagsins vegna, enda beri hún sig í máli þessu saman við væntanlega húsbyggingarnefnd og vallarnefnd." Auk þess, sem að framan er sagt, þykir rétt að geta eftirfarandi atriða úr skýrslu ritara: Klúbbnum fæddust 15 nýir meðlimir á árinu, og eru því nú 88. Auk þess bættust við tveir erlendir ræðismenn og tveir „lifemembers". Stjórnin hélt 27 bókaða stjórnarfundi og fór auk þess á nokkur minniháttar stefnumót. Tó.lf

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.