Kylfingur - 01.05.1999, Qupperneq 2

Kylfingur - 01.05.1999, Qupperneq 2
Bætt aðstaða - Félagar í Golfklúbbi Reykjavíkur eru komir á þrettánda hundraðið og íjölgar stöðugt og er fjölgunin hjá GR mun meiri en gerist hjá öðrum golfklúbbum. Ástæða þess er fyrst og fremst vegna góðrar aðstöðu, tveir 18 holu golfvellir af bestu gerð sem standa félögum til boða og ágæt inniaðstaða á vetuma. Ohætt er því að fullyrða að GR-ingar fái mun meira fyrir þær krónur sem í árgjaldinu felast en hjá öðmm golfklúbbum, þrátt fyrir óverulega hækkun árgjaldsins. Frá áramótum hafa margir nýtt sér inniaðstöðuna að Korpúlfsstöðum og oft verið þröngt á þingi. Tíu vikna púttkeppni kvenna fór fram á þriðjudagskvöldum undir styrkri stjóm Margrétar Geirsdóttur og karlar gerðu slíkt hið sama á fimmtudagskvöldum sem Bjami Jónsson stjómaði. Nú nýlega mættust svo tíu bestu úr hvomm hóp og háðu harða keppni sem nánar er lýst í máli og myndum hér aftar í blaðinu. Joseph McKie, nýráðinn aðalkennari GR, hóf störf upp úr áramótum og hefur haft nóg á sinni könnu síðan, reyndar svo mikið að hann hefur ráðið til sín aðstoðarkennara, Derrick Moore, og hefúr hann þegar hafið störf. Vel hefur verið séð um yngri kynslóðina með föstum æfingum á laugardögum. Kappleikjanefndin býður í sumar uppá nýbreytni í mótahaldi og hefur tekið tillit til þess hvaða leikfyrirkomulag er vinsælast í dag og er það von kappleikjanefndar að þessi nýung eigi eftir að gera innanfélagsmótin hjá GR að sannkölluðum stórmótum, allt um þetta og margt fleira fróðlegt má fínna í Kylfíngi að þessu sinni. Einnig er vert að minna á grein Þorsteins Svörfuðar í Dómarahominu um gamla góða deilumálið hvort eigi að leyfa færslur eða ekki. Kylfmgur óskar GR-ingum gleðilegs golfsárs og minnir félaga á að hafa gaffalinn alltaf í vasanum og gera við boltaför á flötunum hvort sem þau em þeirra eða annarra. Gangið vel um vellina ykkar. Þið leikið betra golf í snyrtilegu umhverfi, það er ekki spuming. Gangi ykkur vel. Ritstjóri Skipan stjórnar og formenn nefnda 1998 Formaður: Gestur Jónsson Silungakvísl 12, Rvk 557 8421 581 2122 Varaformaður: Ágúst Geirsson Breiðuvík 18, Rvk, 586 2323 Ritari: Stefán Svavarsson Boðagranda 14, Rvk 551 7294 525 4540 Gjaldkeri: Jens Sörensen Háaleitisbraut 41 ,Rvk 581 3492 Meðstjórnendur: Hilmar Karlsson Heiðargerði 78, Rvk 553 7503 550 5000 Ómar Kristjánsson Háaberg 7, Hafnarfirði 565 3591 555 4666 Peter Salmon Þrastarhólar 8, Rvk 557 6662 569 9300 Varastjórn: Jón Pétur Jónsson Beykihlíð 31, Rvk 568 9688 588 9892 Kristín Magnúsdóttir Rekagranda 3, Rvk 552 4616 568 0866 Ragnheiður Lárusdóttir Efstasundi 82, Rvk 581 2834 570 7524 Form. mótanefndar Jón Pétur Jónsson Form. forgjafanefndar Eyþór Fannberg Aðallandi 7, Rvk 553 6050 563 2300 Form. vallanefndar Ómar Kristjánsson Form. ritnefndar Hilmar Karlsson Form. húsnefndar Ágúst Geirsson Form. kvennanefndar Guðrún Á Magnúsdóttir Hléskógum 16,Rvk 557 2627 563 3800 Form unglinganefndar Peter Salmon Form. öldunganefndar Jens Sörensen Nýliða- og aganefnd Þorsteinn Sv. Stefánsson Klapparstíg 1, Rvk 552 1316 560 1000 Liðsstjóri: Bjarni Jónsson Hvassaleiti 12,Rvk 588 2214 853 2010 Framkvæmdastjóri Margeir Vilhjálmsson Breiðuvík 16, Rvk 586 1184 587 2211 Kennari: Joe McKie Spóahólum 10, Rvk 587 2215 C i olfklú bbur ICcykJ avíkur, C í raí iirholti Pósthólf 12068 — 132 Reykjavík Kennitala 580169-7409 Grafarholt Korpúlfsstaðir Skrifstofa 587 2211 587 2211 Faxnúmer 587 2212 586 2212 Golfverslunin 587 2215 586 2215 Rástímar 587 2216 586 2215 Veitingasalur 587 2213 586 2213 Vélageymsla 587 2214 FORSÍÐUMYNDIN Séð frá 11. braut yfir á þá 14. á Korpúlfsstaðavelli. Ljósm.: Hilmar Karlsson. Útgefandi Kylfings: GR Ábm.: Margeir Vilhjálmsson Ritstjóri: Hiimar Karlsson Hönnun og umbrot: Leturval Prentvinnsla: Prentsmiðjan Grafik hf. 2 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.