Kylfingur - 01.05.1999, Page 5

Kylfingur - 01.05.1999, Page 5
Þœr skemmta sér greinilega vel. F.v.: Birna Magnúsdóttir, Auðbjörg Erlingsdóttir, Regína Sveinsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir. kvennamót landsins um árabil og verður nú opið mót í fyrsta sinn þannig að það má búast við enn fleiri þátttakendum en áður. IBR-bikarinn þar sem tvær spila saman í liði verður haldið 28. ágúst. Kvennanefnd 1999 er þannig skipuð: Guðrún Magnúsdóttir formaður, Fann- ey Júlíusdóttir, Hanna Garðarsdóttir, Hólmfríður Kristinsdóttir, Kristín Magn- úsdóttir og Margrét Geirsdóttir. Kvennanefnd óskar öllum kylfingum gleðilegs golfsumars. Með golfkveðju KVENNANEFND GR. Kvennanejndin 1999. F.v.: Margrét Geirsdóttir, Hanna Garðarsdóttir, Hólmfríður Kristins- dóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Fanney Júlíusdóttir og Kristín Magnúsdóttir. Um sextíu konur mœttu á lokahófið sem tókst mjög vel, á myndinni má sjá m.a. Agústu Guðmundsdóttur, Herdísi Sigurðar- dóttur, Nönnu Þorleifsdóttur, Elísabetu Gunn- laugsdóttur og Fríðu íngvars- dóttur. -----------------• ■ Konur sem astla að leika í kvennatímunum á miðvikudögum verða að skrá sig fyrir kl. 12 (?ann sama daq. • KYLFINGUR 5

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.