Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 8

Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 8
sem var geysimikið verk á hverju ári. Þeg- ar Olafur hættir og ráðinn er Hafsteinn Þorgeirsson, æskufélagi minn frá Akur- eyri, fóru hlutimar fyrst að gerast. Við Hafsteinn náðum ágætlega saman. Það var mikil kraftur í Hafsteini, hann byrjaði yfírleitt verkin af miklum krafti og við fórum í að klára seinni níu holumar. Eg kom upp í Grafarholt allar helgar til að vinna í þessum framkvæmdum. Það var búið að móta völlinn, en aldrei verið lagt út í að klára, leggja flatir og fleira. Þetta verk unnum við kauplaust og þegar ég lít til baka þá sámar mig oft að lítið var þakk- lætið sem við fengum, en sumir voru ósparir á gagnrýnina. Þessi ósanngjama gagnrýni varð til þess að Hafsteinn gafst hreinlega upp og hætti. Þegar ég stóð í þessu var ég kominn í vallamefnd. 1970 er ég svo beðinn um að gefa kost á mér sem formaður og næ kosningu.“ Hríkalega staða Svan hefur ekki aðeins unnið ómœlda vinnu við gerð Grafarholtsvallar, heldur var hann allt í öllu þegar verið var að innrétta golfskálann og vann við endurbœtur á honum er hann var vall- arstjóri, myndin er tekin þegar verið var að lagfœra neðri hœðina. Svan segir að það hafi komið sér mjög á óvart þegar hann var beðinn Stórtíðindi! t/i .... 1 hm UJ I LU & Nýjasti GSM- farsíminn frá Siemens, C25, erkominn! Lítill, léttur, ódýr og ómót- stæði- Eegur! um að vera formaður: „Ég ætlaði mér það aldrei og hefði ekki tekið að mér starfið hefði ég vitað hver staða klúbbsins var í fjármálum. Ég var búinn að vera á tveimur aðalfundum og það fór ekki framhjá mér að miklar deilur vom í gangi og má segja að það hafi ver- ið miklar væringar á milli manna á þessum ámm. Þetta var á því tímabili, þegar Pétur Bjömsson gekk úr GR ásamt fleirum og stofnaði Nesklúbbinn. Peningastaðan var hrikaleg þegar ég tek við for- mennsku og við fórum nánast bónleiðina að mönnum að ganga í klúbbinn til að ná inn einhverjum pening- um. Ein af fyrri stjómum hafði tekið upp á því að bjóða mönnum að gerast ævifélagar, borga vissa upp- hæð, sem var ekki nema tvö til þrjú árgjöld og marg- ir höfðu þegið þetta. Þeir sem vom á undan mér höfðu reynt að brúa þetta bil með því að innheimta fram- Formaður Goljklúbbs Reykjavíkur og forseti Golfsam- bands Islands rœðast við. Svan Friðgeirsson og Konráð Bjamason. SMITH & NORLAND m NÓATÚNI 4 1 05 REYKJAVÍK SIMI 520 3000 FAX 520 301 1 www.sminor.is 8 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.