Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 12

Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 12
Eins og undanfarin ár var farið út í hefð- bundna grjóthreinsun á brautum. Þetta er hlutur sem gera þarf árlega og er orðinn fastur liður í vorverkum. Teigar voru endurbættir og tyrfðir. Flestir gangstígar voru yfirfamir og lag- færðir. Vélakaup Keyptar vom eftirtaldar vélar: Jacobsen LS 128 brautarsláttuvél og Sisis yfirsán- ingarvél. I vallanefnd voru: Ómar Kristjánsson, sem var formaður, auk hans voru í nefnd- inni Amar Guðmundsson og Haukur Örn Bjömsson. Koipúlfsstaðahús Lítilsháttar framkvæmdir voru við Korpúlfsstaðahús en ákveðið var að draga úr framkvæmdum, þó var nauðsynlegt að loka útbyggingu út í turna og koma upp aðstöðu í eldhúsi sem var að vísu til bráðabirgða fram eftir sumri. Enn eru ýmsir hlutir óunnir sem að- kallandi er að Ijúka við í vetur, svo sem loftræsting á böðum og í sturtum, lokafrá- gangur við rafmagn ofl. Korpúlfsstaðagolfvöllur Meginuppistaðan í framkvæmdum árs- ins 1998 var uppbygging á æfingaaðstöðu auk þess snyrting og fullnaðarfrágangur á þeim brautum og flötum sem ekki höfðu verið full kláraðar. Legu 10. brautar var breytt og fremri partur brautarinnar þurrk- aður upp. Lagfæra þurfti 7. og 8. braut vegna framkvæmda við frárennslislagnir á vegum borgarinnar. Auk þess átti sér stað uppbygging á æfingaflötum og á æf- ingasvæði, einnig var keyptur gámur og útbúin aðstaða fyrir boltavél. I bygginganefnd Korpúlfsstaðahúss sátu: Ágúst Geirsson, formaður nefndar- innar, Haukur Öm Björnsson, Hildur Har- aldsdóttir, Hilmar Karlsson og Kristín Magnúsdóttir. Umhirða púttflata fyrir íþrótta- og Tómstundaráð GR barst beiðni frá ÍTR um að GR ann- aðist slátt og hirðingu púttflata víðsvegar um Reykjavíkurborg. Eftir að hafa skoð- að kostnaðarhlið að fengnum upplýsing- um um umfang þessa verks var samþykkt af stjórn GR að taka að sér þennan verk- þátt. Hefur þessi verkliður verið í höndum vallarstarfsmanna undir stjóm Margeirs Vilhjálmssonar. Afrek OPNA GR: Sigurvegarar: Sæmundur Pálsson GR og Sævar Pétursson GR. MEISTARAMÓT: Karlameistari: Kristinn G. Bjamason. Kvennameistari: Ragnhildur Sigurðar- dóttir. Piltameistari: Guðmundur F. Jónasson. Stúlknameistari: Anna L. Jóhannsdótt- ir. Drengjameistari Stefán M. Stefánsson. Telpnameistari: Haipa Ægisdóttir. LANDSMÓT: Árangur okkar kylfinga verður að telj- ast góður á landsvísu í kvennaflokkum þar sem við eignuðustum íslandsmeistara. Einnig eignuðustum við 2. og 3. sætið í Landsmóti kvenna í holukeppni. Landsm. mfl. kvenna: Ragnhildur Sig- urðardóttir, 1 .sæti - íslandsmeistari. Her- borg Arnarsdóttir, 3. sæti. 2. fl. karla: Jón H.Guðmundsson, 2. sæti 2. fl. kvenna: Hjördís Ingvadóttir, 1. sæti. 3. fl. karla: Ingvi Þ. Elliðason, 3. sæti. Landsm. mfl. kvenna í holukeppni: Herborg Amarsdóttir, 2.sæti og Ragnhild- ur Sigurðardóttir, 3. sæti. Landsmót unglinga: Telpur 13-15 ára: Ingibjörg Ósk Einars- dóttir, 2. sæti og Anna Lísa Jóhannsdótt- ir, 3. sæti. Drengir 16-18 ára: Kristinn Ámason, 1. sæti og Haraldur H. Heimisson, 2. sæti. Stúlkur 16-18 ára: Katla Kristjánsdótt- ir, 2. sæti. Öldungar konur, án fgj.: Sigríður Th. Mathiesen, 1. sæti og Lovísa Sigurðar- dóttir, 3. sæti. Konur, m/fgj.: Lovísa Sigurðardóttir, 1. sæti og Kristín Zoega, 3. sæti. Karlar, með forgjöf: Guðlaugur Yngva- son, 2. sæti. SVEITAKEPPNI GSÍ. 1. deild: Karlar A sveit: 2. sæti. Liðstj. Margeir Vilhjálmsson. Þorsteinn Hallgrímsson, Pétur Óskar Sigurðsson, Kilstinn Gústaf Bjamason, Kristinn Ámason, Haraldur H. Heimisson. Konur A sveit: 2. sæti. Liðstj. Kristín Magnúsdóttir. Ragnhildur Sigurðardóttir, Herborg Amarsdóttir, Sólveig Ágústsdóttir, Alda Ægisdóttir, Ingibjörg Ósk Einarsdóttir. Piltar 15-18 ára: l.sæti. Liðstj. Hinrik Gunnar Hilmarsson. Haraldur H. Heimisson, Gunnlaugur H. Erlendsson, Kristinn Ámason, Guðmundur Fr. Jónasson, Ólafur K. Steinarsson. Stúlkur 15-18 ára. 3.sæti. Liðstj. Stefanía M. Jónsdóttir. Katla Kristjánsdóttir, Alda Ægisdóttir, Ingibjörg Ósk Einarsdóttir, Anna Lísa Jóhannsdóttir. Öldungar: Konur A sveit: 2. sæti. Liðstj. Kristín E. Bjamadóttir. Ágústa Guðmundsdóttir, Kristín Zoega, Sigríður Th. Mathiesen. Karlar B sveit: 3. sæti: Liðstj. Ágúst Geirsson. Gunnar Herbertsson, Öm Isebam, Hans J. Kristinsson, Ágúst Geirsson. Landsliðssæti karlar: Kristinn G. Bjamason. Landsliðssæti konur: Herborg Amarsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir. Unglingar - piltar: Pétur Óskar Sigurðsson, Haraldur H. Heimisson, Kristinn Ámason, Ófeigur J. Guðjónsson, Ólafur K. Steinarsson, Gunnlaugur H. ErlendSson. Stúlkur: Katla Kristjánsdóttir. 12 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.