Kylfingur - 01.05.1999, Page 13

Kylfingur - 01.05.1999, Page 13
Stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur 1998. Efrí röðfrá vinstrí: Ómar Kristjánsson, Haukur Bjömsson, Amar Guðmundsson, Gestur Jónsson, Hilmar Karlsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Sitjandifrá vinstri eru: Hildur Kristmundsdóttir, framkvœmdastjóri, Agúst Geirsson, varafonnaður, Garð- ar Eyland, formaður, Kristín Magnúsdóttir og Jens Sörensen. Öldunganefnd Öldunganefnd stóð fyrir úrtökumótum fyrir 50 ára og eldri. Leiknir voru átta hringir ýmist var leikið í Grafarholti eða að Korpúlfsstöðum. Að venju var keppt í 4 flokkum. Konur 50 ára og eldri, karlar 50-54 ára, og karlar 55 ára og eldri, af gulum og rauðum teigum. Þátttakendur voru samtals 108, konur 14 og karlar 94. Reglur vor þær að leika þurfti lágmark 5 hringi til þess að eiga rétt á verðlaunum. Verðlaun voru veitt fyrir leik með og án forgjafar. í kvennaflokki var í fyrsta sæti bæði með og án forgjafar Sigríður Th Mathie- sen. í flokki karla 50-54 ára án forgjafar Sig- urður Dagsson og með forgjöf Guðbjöm Þórðarson. í flokki karla 55 ára og eldri varð í 1. sæti Viktor Sturlaugsson, en með forgjöf Gunnar Herbertsson, en þeir léku af gul- um teigum. í flokki karla 55 ára og eldri, sem léku af rauðum teigum, varð í 1. sæti án for- gjafar Eyjólfur Bjamason og með forgjöf Kristján Benediktsson. Öldunganefnd valdi þátttakendur til keppni í sveitakeppni öldunga sem hald- in var á vegum G.S.I. í Vestmannaeyjum 22.-23. ágúst, tókst A sveit kvenna, sem keppti án forgjafar, að ná 2,sæti í keppn- inni, en B sveit karla, sem keppti með for- gjöf, að ná 3. sæti. Formaður öldunganefndar var Jens Sör- ensen, en með honum í nefndinni vom Karl Jóhannsson og Gunnar Ólafsson. Kvennanefnd Starf kvennanefndar GR hófst í byrjun Aðalfundur GR sem haldinn var í Grafarholti var mjög fjölmennur. KYLFINGUR 13

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.