Kylfingur - 01.05.1999, Page 16
MÓTARÖÐ
ÖLDUNGA GR 1999
Leiknir verða 8 hringir með og án forgjafar - 5 bestu hringir telja.
KVENNAFLOKKUR - 50 ÁRA OG ELDRI - RAUÐIR TEIGAR.
KARLAFLOKKUR - 50-54 ÁRA - GULIR TEIGAR.
KARLAFLOKKUR - 55 ÁRA OG ELDRI - GULIR TEIGAR.
Þeim öldungum sem að jafnaði leika af rauðum teigum er það heimilt,
en þá í sér flokki.
LEIKDAGAR:
KORPÚLFSSTADIR:
18. maí, 8. júní, 6. júlí og 10. ágúst.
GRAFARHOLT:
25. maí, 22. júní, 20. júlí og 3. ágúst.
Skráning rástíma er í síma 586-2215 fyrir Korpúlfsstaði en 587-2215 fyrir
Grafarholt - fyrir kl. 14 mótsdag. Mótsgjald er kr. 400.
Tekið verður tillit til árangurs úr þessum mótum og öðrum öldungamótum
við val liða í sveitakeppi GSÍ. Sérstaklega verður horft til árangurs í keppni á
forgjafardögum í Meistaramóti GR.
LIÐ VERÐA VALIN í SVEITAKEPPNINA
OG VERÐLAUN AFHENT 13. ÁGÚST.
SVEITAKEPPNI GSÍ VERÐUR HÁÐ HJÁ
GOLFKLÚBBI HELLU (GHR) 21. OG 22. ÁGÚST 1999.
ÖLDUNGANEFND GR
16 KYLFINGUR