Kylfingur - 01.05.1999, Síða 17

Kylfingur - 01.05.1999, Síða 17
Karlar sigra með naumindum I vetur voru haldin púttkvöld karla og kvenna. Kvennaneíhdin sá sem fyrr um kvennapúttið, en Bjami Jónsson var umsjónarmaður hjá körlum. Jón Haf- steinn Guðmundsson varð púttmeistari karla. Yfirburðir hans voru miklir. Halldóra Einarsdóttir sigraði hjá konunum. Lokapúttmót- ið var svo púttsveitakeppni karla og kvenna. Þar var hart barist. í ljós kom að meðal klúbbmeðlima GR er að finna mikið af fólki sem býr yfir gífurlegri keppnishörku og aldrei er neitt gefið. Eftir mjög harða keppni stóðu karlam- ir uppi sem sigurvegarar. Eftir keppnina var boðið uppá kaffi og köku fyrir keppendur og áhorfendur. Keppnin þótti takast með miklum ágætum og hafa konumar lofað því að karlamir fari ekki með sigur af næst. Púttsveitakeppni karla og kvenna: KYLFINGUR 17

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.