Kylfingur - 01.05.1999, Síða 20
Btkarke ni
Golfklúbbs Meykjavíkur
Leikfyrirkomulag
Lið verða dregin í riðla. Fimm lið verða í hveijum riðli. Leiknar verða 5 umferðir sem eru eft-
irfarandi:
1. umf. 1-2, 3-4. Lið 5 situr hjá. Hefst 15. maí, lokið fyrir
2. umf. 1-5, 2-3. Lið 4 situr hjá. Hefst 5. júní, lokið fyrir 25
holti.
3. umf. 1-4, 2-5. Lið 3 situr hjá. Hefst 26. júní, lokið fyrir 1
Korpu.
4. umf. 1-3, 4-5. Lið 2 situr hjá. Hefst 17. júlí, lokið fyrir 6.
Gnafarholti.
5. umf. 2-4, 3-5. Lið 1 situr hjá. Hefst 7. ágúst, lokið fyrir 2
Leikið á Korpu.
Þau lið sem sigra í sínum riðli fara svo í útsláttarkeppni sei
in verður í september.
Sigurlaun: Vikugolfferð til Islantilla á Spáni fyrir sigurliðið
2. verðlaun: Út að borða fyrir liðið að verðmæti kr. 40.000.-
Keppnisfyrirkomulag
20 mínútum fyrir rástíma skulu fyrirliðar leggja fram lista
með númemm leikmanna sinna. Leikmenn nr. 1 og 2 leika tvír
Leikmenn nr. 3 og 4 leika fjórmenning.
Þegar liðin leika saman em alls átta leikmenn, eða tveir ráshc
með punktafyrirkomulagi. I fyrri ráshópnum eru leiknir tveir tv
Dœmi: Jón leikur á móti Kalla. Jón er með 12 í forgjöf fœr
9 holur. Kalli er með 8 íforgjöf og fær því forgjöf á 6 holw
keppni. Sá sem fœr fleiri punkta á ákveðinni holu, vinnur þá
svo hinn tvímenningurinn.
I seinni ráshóp er Ieikinn fjórmenningur.
Dœmi: Bjössi (fgj. 16) og Balli (fgj 20) leika saman á móti J
(fgj. 4). Bjössi fœr forgjöf á 12 holur, Balli á 15 holur. Fredt
ur og sömuleiðis Fróði. Menn leika svo sínum bolta. Það tvú
punkta á betri boltann, vinnur holuna. Þetta er sama fyrirkoi
opna, nema hér er um holukeppni að rœða.
Þátttökutilkynningar eru ekki gildar fyrr en kepp
gjald, kr. 16.000 á lið hefur verið greitt.
Þrír vinningar em mögulegir í hverjum leik. Hámarks sigur <
2-1. Einnig geta leikir endað jafnir, 1,5 -1,5.
Ef leikur er jafn eftir 18 holur, telst leikurinn jafn.
Ekki skal leika til þrautar.
20 KYLFINGUR