Kylfingur - 01.05.1999, Síða 32

Kylfingur - 01.05.1999, Síða 32
Eftirlit á völl- um GR aukið Allir félagar í GR eru vinsam- legast beðnir að hafa alltaf meðferðis félagsskírteini þegar leikið er. Einnig er nauðsynlegt að hafa pokamerkið á golfpokanum. Eftirlit á völlum klúbbsins verður aukið í sumar, og munu starfsmenn klúbbsins biðja menn urn að framvísa skírteinum sínum. Þetta aukna eftirlit er vegna þess að menn hafa í auknurn mæli verið að svindla sér inn á vellina. Félagar eru hvattir til að vinna að því með starfsmönnuin klúbbsins að láta slíkt ekki við gangast. Firma- keupni meo r • “yj“ smoi Finnakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur verður með breyttu sniði í ár. Fyrirtækin sjálf munu senda keppendur til leiks í Firmakeppninni, sem verður haldin verður laugar- daginn 18. september. Auglýsinga- fyrirtækið Gola ehf. hefur tekið að sér að selja þátttöku í firmakeppninni. Nú er í boði með firmakeppninni, 40 x 20 cm auglýsingaskilti, lítið starfsmannamót fyrir hádegi og fimm golfhringir á völlum klúbbsins. Ef einhverjir hafa áhuga á að taka þátt í firmakeppninni, er þeim bent á að hafa samband við Vilhjálm Kjartansson í síma 562-1052. 3. Edwin Rögnvaldsson 67 Urslit holukeppni: Sveinbjöm Halldórsson vann Stefán Unnarsson 2/0 15. ágúst, Nýliðabikarinn Friðbert Traustason vann Svein Ingvarsson 4/3 22. ágúst, Opna Toyota An forgjafar 1. Ragnhildur Sigurðardóttir GR 68 2. Sigurjón Amarsson GR 71 3. Erling Pedersen GR 73 Með forgjöf 1. Edwin Rögnvaldsson GR 63 2. Þórður Geirsson GR 64 3. Rafn Jóhannesson GR 64 25. ágúst, Stjórnarmót GR 1. Ellert Magnason 39 pt 2. Agúst Geirsson 39 3. Ari Guðmundsson 37 26. ágúst, Ágústmót unglinga Með forgjöf Stúlkur 18 ára og yngri 1. Anna Lísa Jóhannsdóttir 66 2. Hrefna Björg Tryggvadóttir 72 3. Kristín Rós Kristjánsdóttir 73 Besta skor: Anna Lísa Jóhannsdóttir 83 Piltar 15-18 ára 1. Atli Geir Gunnarsson 66 2. Atli Viðar Gunnarsson 68 3. Kristinn Ámason 68 Besta skor: Kristinn Ámason 71 Drengir 14 ára og yngri 1. Þórður Rafn Gissurarson 60 2. Snorri Olafur Jónsson 66 3. Þórarinn Öm Þrándarson 68 Besta skor: Þórður Rafn Gissurarson 83 Þórarinn Öm Þrándarson 83 Stefán Már Stefánsson 83 30. ágúst, Feðgakeppnin 1. Pétur Sigurðsson og Tryggvi Pétursson 67 2. Kjartan Einarsson og Amar Ólafsson 67 3. Viktor Sturlaugsson og Viktor Viktorsson 67 1. september, Einherjakeppni GR 1. Geir Sigurður Jónsson 64 2. ífristinn Eymundsson 69 3. Ólafur Ágúst Ólafsson 73 Besta skor: Geir Sigurður Jónsson 74 5. september, Opna ESSO mótið 1. Gfsli Guðni Hall 42 pt. 2. Geir Sigurður Jónsson 42 3. Sigurður Bjöm Reynisson 41 6. september, IBR-bikarinn 1. Nanna Þorleifsdóttir GR Guðbjörg Sigurðardóttir GK 46 pt 2. Þórdís Geirsdóttir GK Helga Gunnarsdóttir GK 44 3. Elínborg Kristjánsdóttir GR Anna Carlsdóttir GR 43 4. Katla Ólafsdóttir GR Sigríður Bragadóttir GR 42 5. Herborg Amarsdóttir GR Sólveig Ágústsdóttir GR 42 12.-13. september, stigamót Karlar: 1. Björgvin Sigurbergsson GK 225 2. Haraldur H. Heimisson GR 228 3. Þórður Emil Ólafsson GL 229 Konur: 1. Þórdís Geirsdóttir GK 240 2. Ragnhildur Sigurðardóttir GR 241 3. Ólöf María Jónsdóttir GK 241 19. september, Firmakeppni 1998 1. Securitas - Þorsteinn Hallgrímsson 68 2. Sparisj. Hafnarfj. - Sigurjón Amarsson 71 3. Morgunblaðið - Tomas Salmon 73 20. september, Safnmót úrslit Án forgjafar 1. Pétur Óskar Sigurðsson 78 2. Róbert Öm Jónsson 87 3. Svanþór Þorbjömsson 89 Með forgjöf 1. Pétur Óskar Sigurðsson 75 2. Óli Viðar Thorstensen 76 3. Kolbeinn Kristinsson 77 21. september, Borgarstjórnarmótið 1998 1. Bergur Felixson og Viggó Viggósson 28,4 2. Hilmar Guðlaugsson og Geir S. Jónsson 29,9 3. Ólafur Jónsson og Guðmundur S. Guðmundsson 32,1 4. Helga Jónsdóttir og Gunnsteinn Skúlason 32,5 5. Sigrún Elsa Smáradóttir Öm Sölvi Halldórsson 33,1 25.-26. september, Yngri/Eldri bikarinn Eldri Sigurður Hafsteinsson liðsstjóri Viggó Viggósson Sæmundur Pálsson Erling Pedersen Sigurður Pétursson Skúli Ágústsson Halldór Sigurðsson Karl Ómar Karlsson Hörður Sigurðsson Friðgeir Guðnason Guðmundur Vigfússon Peter Salmon Bjöm H. Bjömsson Róbert Öm Jónsson Yngri Öm Sölvi Halldórsson liðsstjóri Þorkell Snorri Sigurðarson Tryggvi Pétursson 32 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.