Kylfingur - 01.05.1999, Qupperneq 33

Kylfingur - 01.05.1999, Qupperneq 33
Pétur Óskar Sigurðsson Ragnhildur Sigurðardóttir Eiríkur Guðmundsson Sturla Ómarsson Herborg Amarsdóttir Margeir Vilhjálmsson Haraldur Þórðarson Sveinn Ögmundsson Guðmundur Gylfason, Gísli Guðni Hall Ami Geir Ómarsson Urslit: Yngri unnu 27. september - KGB open 1 Texas - scramble með forgjöf 1. Sævar Pétursson og Ögmundur M. Ögmundsson 63 2. Brynjar Bjömsson og Ólafur Sveinbjömsson 63 3. Jakob Böðvarsson og Gestur Már Sigurðsson 64 4. Baldur Baldursson og Einar Hafsteinsson 64 3. október, Bændaglíma golf/veiði - Texas- scramble Bændur: Fanney Júlíusdóttir og Sóiveig Leifsdóttir. Lið Fanneyjar vann. 4. október, KGB open 2 1. Heimir V. Haraldsson GR 39pt 2. Snorri Hjaltason GR 38 3. Eyjólfur Jónsson GR 36 4. Vignir Benediktsson 36 5. Gunnsteinn Jónsson GK 36 6. Rúnar Guðmundsson GR 35 7. Haukur Öm Bjömsson GR 35 8. Hjörleifur B. Kvaran GR 35 9. Ólafur Axelsson GR 34 10. Hermann Guðmundsson GR 34 Klúbbmeistarar Golfklúbbs Reykjavíkur 1998, Kristinn G. Bjarnason og Ragnhildur Sigurðardóttir. Nýr einkennis- og keppnis- búningur GR, frá Lacoste Gengið hefur verið frá samningi við Heildverslun Guð- mundar Ólafssonar um nýja búninga fyrir Golfklúbb Reykjavíkur. Búningurinn er bæði keppnis- og einkennis- búningur GR. Farið er fram á að afrekskylfingar sem keppa fyrir hönd klúbbsins klæðist þessum búningi. GR búningurinn verður seldur í golfverslunum GR. Allir félag- ar GR sem vilja vera huggulega klæddir og merktir sínum klúbbi eru hvattir til að eignast búninginn. Búningurinn samanstendur af V-hálsmálspeysu í dökk- bláum lit, polo bol og rúllukragapeysu í dumb rauðu (Bor- deux rauðvínslit). GR merkið verður broderað snyrtilega framan á peysu og polo bol, en í kragann á rúllukragaboln- um. Það fer vel að klæðast bláum eða svörtum golfbuxum við þessa liti. Boðið verður uppá að kaupa settið (3 stk) eða stakt. Akveðið magn var pantað í hverri gerð og stærð. Reynt verður að afgreiða klúbbfatnaðinn í júní. Því miður er af- greiðslufresturinn hjá hinu heimsþekkta fyrirtæki Lacoste langur, því eru meðlimir sem áhuga hafa á þessum nýja fallega búningi GR, beðnir um að panta eins fljótt og hægt er hjá skrifstofu GR. Reynt verður að stilla verði í hóf, en efni og gæði frá Lacoste eru frábær, því búningur GR á að vera sá besti, eins og við öll í GR. Verð fyrir 3 setta pakka er kr. 14.000. Verð fyrir staka peysu er kr. 8.500. Verð fyrir stakan polo bol er kr. 4.500. Verð fyrir stakan rúllukragabol er kr. 4.500. Innifalið í verðinu er bróderað GR merki í allar flíkur. KYLFINGUR 33

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.