Kylfingur - 01.05.1999, Page 38

Kylfingur - 01.05.1999, Page 38
Firmakeppni GR: Þorsteinn spilaði af öryggi og sigraði fyrir Securitas Hin árlega firmakeppni Golfklúbbs Reykjavíkur var sem fyrr haldin í september, nánar tiltekið 19. september. Var þetta Firmakeppni númer 54. Eins og ávallt eru það fjöldi fyrirtækja sem styrkja GR með þátttöku í Firmakeppninni. I úrslitakeppn- ina komust síðan sextán fyrirtæki og var dregið um það hver keppti fyrir hvaða fyrirtæki, en flestallir bestu kylfingar GR tóku þátt í úrslitakeppninni. Fulltrúum allra fyrirtækjanna í Firma- keppninni var boðið að fylgjast með úrslitakeppninni og að þiggja veitingar í golfskálanum í Grafarholti. Þar var hægt að fylgjast með stöðu mála eftir hverja holu sem leikin var. Eftir hörku keppni fóru leikar svo að fyrrum íslandsmeistari Þorsteinn Hallgnmsson lék frábært golf kom inn á 68 höggum, þremur undir pari vallarins og sigraði þar með fyrir Securitas, sem hann keppti fyrir. I öðru sæti var Sigurjón Amarsson, sem keppti fyrir Sparisjóð Hafnarfjarðar, spilaði hann á 71 höggi og þriðji var hinn ungi kylfingur Tómas Salmon, sem lék fyrir Morgunblaðið, fór hann hringinn á 73 höggum. Stjóm Golfklúbbs Reykjavíkur færir öllum þeim fyrirtækjum sem styrktu klúbbinn með þátttöku sinni bestu þakkir. Hér á eft- ir fer listi yfír þau fyrirtæki sem þátt tóku í Firmakeppninni í fyrra. Afltækni Dynjandi h/f Hagi h/f Alhliða pípulagnir h/f Efnalaugin Björg Hagverk s/f Allied Domeq Eimskipafélag íslands h/f Hampiðjan h/f ALP Bílaleigan Emmess ísgerð Harald og Sigurður hf AVS hagtæki Endurskoðun h/f Hellusteypan Stétt Aseta Fannar Heildv. Albert Guðmundsson Auglýsingastofan XYZ Fannir h/f Hótel Esja Álnabær Feiti Dvergurinn Hótel Loftleiðir Bakarameistarinn Ferðaskrifst. Úrval-Útsýn Hótel Stykkishólmur Berg, heildverslun FM 95,7 Hug og Handverk Beyki hf Garri h/f Húsaplast h/f Bifreiðav. Kristins Eymundss. Gaukur á Stöng Húsvirki h/f Bílaleiga Akureyrar Geysir- Gullfoss Ingvar Helgason hf. Bílaleiga Ragnars Bjamasonar Golfskálinn-veitingasala íslandsbanki h/f Bílamálunin Lakkhúsið Goljverslun Sig. Péturssonar ísleifur Jónsson hf. Bíóbarinn Grandi h/f íslenska útflutningsmiðstöðin Blikkás hf Grasavinafélagið-túnþökur íslenska verslunarfélagið h/f Brimborg Gunnar Eggertsson hf Islenska Verzlunarráðið Búnaðarbanki íslands Gunnar Kvaran h/f ístak Bæjarleiðir Gúmmísteypa Þ. Lárussonar íþrótta-og tómstundaráð Café Opera Gúmmívinnustofan h/f Jónar Coopers & Lybrand ehf Gunnar og Gylfi Kristinn Bergþórsson sf. Dalverk sf Gæðabakstur Kæli-og frystitækjaþjónustan DHL Hraðflutningar ehf Gæðamold L.Í.Ú. Dominos H Pálsson h/f Landsbanki íslands 38 KYLFINGUR

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.