Barnablaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 4
2
BARNABLAÐIÐ
Jesús var harmkvælamaður og
kunnugur Jjjáningúm. I>að var neyð
mannkynsins, sem Jjjáði Hans bless-
aða lijarta, Hann Jjjáðist tyrr en
þyrnikórónunni var Jirýst á höfuð
honum og leið fyrr en húðstroku-
svipurnar tættu hörund Hans, Jjví
að Hann bar syndir okkar, já, synd
heimsins var lögð á herðar Hans.
Og Ilann bar synd okkar burt
með því að láta negla sig á krossinn
Þegar Pétur sigraði „Ljónið"
var óskýrt létu foreldrar hans hann
ekki byrja í skólanum fyrr en ári
sjðar en venja var.
Hann var því átta ára, þegar hann
byrjaði í skólanum, en átti þó erfitt
með að segja „s“ og „r“.
Fyrsta skiptið fylgdi móðir hans
honum í skólann, sem var 2 km. frá
lieimifi lians. Þennan veg labbaði
hann svo í sex ár í röð.
Það sýndi sig bráðlega, að Pétur
var góður í leikfimi, Jjess vegna
varð liann foringi í öðru handbolta-
liði skólans.
Hann var ári eldri en hin börnin
í deildinni, og sigraði Jjví alltaf í
áflogum. Pétur var námfús og fram-
takssamur, og þegar börnin nokkru
síðar áttu kost á að taka þátt í sund-
námsskeiði, var hann ekki seinn á
sér að gefa sig frarn. Þegar hann var
búinn að ná sundtökunum það vel.
Pétur átti heima fimm km. utan
við kaupstað einn í Mið-SvíJjjóð.
Hann var feiminn og hlédrægur, en
samt viljafastur. Til Jjess að beygja
þennan \ilja varð faðir hans oftar
en einu sinni að nota vöndinn. —
Pétri var ekki vel við það, Jjví að
liann sveið Jjá sárt í „bakhlutann“.
Þess vegna reyndi hann oftast að
forðast að verðskulda þess hát.tar
refsingu. Hann var þess vegna oft-
ast Jjægur og hlýðinn og passaði
yngri systkynin fyrir mömmu sína,
sem oftast var önnum kafin.
Honum leið vel heima. Eitt sinn
hoppaði liann um eldhúsgólfið og
hrópaði í barnslegri gleði: „Henne
ska’ ja va’a jámt.“ (Hér skal ég
alltaf. vera).
, Svo kom að Jjví, að hann byrjaði í
skólanum.
Vegna Jress, hvað ntálfæri hans
eins og eitt af skáldum okkar sagði:
Til að græða meinið mitt,
meður æða-fossi.
Lét út blæða lífið sitt
ljóminn hæða á krossi.
Það var gæzka Guðs, sem gaf oss
Jesúm til að líða og Jjjást fyrir mis-
gjörðir okkar og Hann lagði sjálfan
sig í sölurnar fyrir okkur og gaf líf
sitt í dauðann. Til frelsunar fyrir
okkur öll J.