Barnablaðið - 01.04.1951, Side 5

Barnablaðið - 01.04.1951, Side 5
BARNABLAÐIÐ S r að hann gát synt nokkra metra, byrjaði hann að baða sig í fiskitjörn, sem var nálægt heimili hans. í tjörninni var hylur, 2/, m. á dýpt. Klöpp gekk út í tjörnina út að hylnum. Eitt sinn ætlaði Pétur að sýna dugnað sinn og synda yfir hylinn, en félagi hans, sem stóð á klöppinni, hugsaði sér að hrekkja hánn og stökk niður á bakið á hon- um. Pétur sökk til hotns. Þá kom mikil neyð í hjarta hans, því að hann hélt, að liann mundi drukkna. í neyð sinni bað hann jesú um hjálp til þess að komast upp úr. Jesús, sem heyrir einlægar bænir, sem koma frá hjartanu, he-yrði and- vörp hans, og gaf honum styrk til þess að komast upp á yfirborð vatnsins. Pétur synti síðan í land, en skalf og nötraði við tilhugsun- ina um, livað hefði getað skeð. 'Tíminn leið og Pétur var nú orð- inn 13 ára, þá skeði nokkuð sérstakt í heimili hans. Elzta systir hans, Gurli, liafði í seinni tíð sótt kristi- légar samkomur. Dag nokkurn ságði hún rnóður sinni frá því, að Kún væri frelsuð. Móðirin, sem sjaldan komst á samkomur vegna ánn'ríkis, gladdist innilega yfir því að sjá fyrstá ávöxtinn af bænum sínum fyrir börnum sínunr. Kvöld riókkuft, þegar Pétur var háttaður, kom Gurti inn til hans, og fór að talá við liarin um andleg cfni. Hún hafði niikla neyð í hjarta sínu fyrir frelsi bróiðúr síns, því að hún rnátti ekki liugsa til þess að hann færi til eilífrar glötunar. Þess vcgna vildi hún reyna að bjarga honum til him- insins. Hún hvatti hann alvarlega til að gefa líf sitt í Jesú hendur. Pétur yfirvegaði rnikið í alvöru og sá að systir lians hafði rétt fyrir sér, því að liann vissi heldur ekki hversu mörg tækifæri liann hefði til þess að frelsast. Gurli spurði hann innilega hvort þau ættu ekki að hafa bænastund saman. Jú, Pét- ur vildi það. Systirin kraup nú við rúmið og bað innilega til Jesú um frelsi fyrir bróður sinn.tSíðan hvatti hún hann til að biðja líka, en hann vissi ekk- ert hvað hann átti að segja. Hún hafði þá orðin upp fyrir honum og hann endurtók: „Kæri Jesús, fyrir- gefðu mér allar syndir mínar. Hreinsa mig í Blóði þínu og hjálp- aðu mér að lifa algjörlega fyrir Jrig.“ Þegar þau höfðu endað bæn- ina, þá sagði hún honum að þakka fyrir fyrirgefningu syndanna, því að nú væri hann frelsaður. Nú höfðu þau gjört það, sem Guðs Orð segir að við eigum að gera til þess að frelsast, Jress vegna væri hann frelsaður. Pétur varð undiandi, svona var Jretta einfalt, en undursamlegt. Nú var hann á veginum til Him- insins, en hvernig gat hann vitað það. Jú, Guðs Orð segir það, og Jregar liann byrjaði að þakka Jesús

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.