Barnablaðið - 01.04.1951, Side 6
4
BARNABLAÐIÐ
fyrir fielsið, fylltist barnshjarta
hans nreð friði og frelsisvissu.
Næstu dagana var Pétur mjög
hræddur um að missa þennan frels-
isfognuð og frið. Þess vegna fór
liann inn í herbergi sitt, krau'p og
bað Jesú að varðveita sig og hjálpa
sér til þess að sigra allar freistingar.
Einnig las hann oft í Biblíunni.
Hann Ias 5—6 kapítula hvern dag,
því að hann vildi svo gjarnan kynn-
ast þessari merkilegu bók, sem var,
og er, Guðs Orð. Hann las einnig
um að Jesú lét skírast.
Pétur vildi líka láta skírast, því
að hann vildi fylgja Jesú í öllu, líka
í skírninni. Það stendur líka þannig
í Orðinu: „Sá sem trúir og verður
skírður mun hólpinn verða, en sá
sem ekki trúir mun fyrirdæmdur
verða.“ Markús 16. 16.
Nú byrjaði Pétur að sækja sam-
komur að staðaldri. Systir hans,
Lilly, var nú einnig frelsuð. Svo að
nú höfðu systkinin blessaðar bæna-
stundir saman heima, þar senr
blessun Drottins streymdi Ijúflega
yfir þau. Sem næst 6 mánuðum eft-
ir að Pétur frelsaðist, stigu þau,
hann og Lilly, „hlýðnissporið“ nið-
ur í skírnarlaugina, sem þýðir að
greftra gamla manninn, til þess að
lifa nýja lífinu í fylgd með Jesú.
Eldri systirin, Gurli, hafði áður
gengið sama veg.
Nú hófst dásamlegur tími, en
einnig þrunginn baráttu.
(Tramhald).
ii'
Eftir BENGT MEYNER.
1. Btirdaginn.
Axel var fullur af lífsfjöri og
glcði, en jafnframt var hann alvar-
legur í framkomu sinni, og hann
þráði Guð í lijarta sínu. Meðal
strákanna var hann alltaf sjálfkjör-
inn foringi, en eins og í Ijós kom,
var það ekki alltaf sársaukalaust.
í þeim bæjarhluta, sem Axel bjó
í, skiptust strákarnir alltaf í tvo
flokka, allt eftir því, hvar í götu
þeir áttu heima. Samkomulagið
milli þessara flokka var sjaldnast
gott, og oft var barizt, einn daginn
hafði það gengið svo langt, að flokk-
arnir höfðu ákveðið að byrja*stríð.
Herirnir höfðu bækistöðvar sínar
alllangt hver frá öðrum, og mein-
ingin var að reyna að1 ná föngum,
hver frá sínum óvinum. En smátt
og smátt dró samt til bardaga, !og
mikil orusta hófst. Bæði liðin voru
vopnuð haganlega gerðum tré-
sverðum. í fyrstu var barizt hægt og