Barnablaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 11

Barnablaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 11
BARNABLAÐIÐ 9 ardómsfull á svipinn. Gróa kom ekki með fleiri spurningar, en með sjálfri sér undraðist hún að frúin skyldi ekki sjálf fara að taka á móti gestinum. Óli hlakkaði til ferða- lagsins og hoppaði kringum Gróu á leiðinni að strætisvagninum. Það voru aðeins fáir ferðamenn mcð lestinni, en Óli þekkti óðara einn þeirra og hrópaði fagnandi: ,,Það er Einar frændi, það er Einar frændi.“ Svo hljóp hann hrifinn upp í opinn faðminn á Svensson kennara, sem lyfti honum hátt í loft upp. En Gróa stóð eins og stein- gerfingur þegar hún sá rétt á eftir annan mann koma út, það var pabbi hennay. Hún stóð feimin og fann hvernig lilýja og gleði fylltu hjarta hennar við að sjá hversu fá- tæklega hann leit út. Hann var að- eins í þunnum jakka þótt kalt væri úti. „Pabbi,“ sagði hún, og þegar hann horfði hálf utan við sig á hana eins og hann gæti ekki áttað sig á því, að þetta væri barnið hans, senr stóð þarna frammi fyrir hon- um, þá vafði hún handleggjunum um háls hans. „Kæri pabbi, en lrvað það var gaman að sjá þig,“ sagði hún. Hann þrýsti henni að sér og þau leiddust frá stöðinni. — Óli hélt í hönd frænda síns. „En pabbi, hvers vegna ert þú kominn hingað?“ spurði Gróa áköf. „Nú skil ég hvers vegna Mai frænka var svo leyndardómsfull. Hvernig líður mömmu og Lillian?“ „Á ég að segja henni það?“ spurði hann og leit glettnislega á Svensson kenn- ara. „Nei, ég held að við bíðum með það jrangað til við konrum heim,“ svaraði hann og hló. Gróa gat tæplega lialdið út spenninginn. Svensson kennari lrorfði glaður á lrana. Hún var næstunr óþekkjan- leg. Frísklega rjóðu kinnarnar voru gjörólíkar fölleita, hörkulega and- litinu, senr hann nrundi svo vel eft- ir frá borginni. Nú talaði bjarta, glaðlega brosið um hreina sam- vizku og frið í hjartanu. Allan tím- ann halði hann fylgt lrenni eftir með trúfastri fyrirbæn og nú lrafði hann fengið dásamlegt bænasvar. Faðir Gróu fékk svo innilegar viðtökur, að feinrni lians lrvarf. — Hann gleynrdi bættu, slitnu fötun- um sínum, lélegu skónum og tómu peningabuddunni. Hér sat hann í fallegu, yndislegu heimili, ekki sem fátækur atvinnuleysingi, lreld- ur senr kærkominn gestur. Hvað eftir annað leit liann til Gróu, var jrað virkilega hún, senr var svo frísk- leg og vcl útlítandi? „Þakka ykkur innilega fyrir allt, senr Jrið hafið gert fyrir hana,“ sagði liann lirærð- ur og rödd lians titraði af gleði. Ef hún lrefði ekki konrizt liingað, þá lrefði kannske farið eins fyrir lrenni eins og vinstúlkunni, senr var send á uppeldisstofnun.” „Það cr ekkert til Jress að Jrakka fyrir,“ sagði frú Svensson hlýlega. „Gróa liefur verið okkur til nrikillar

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.