Barnablaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 12

Barnablaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 12
BARNABLAÐIÐ 10 gleði.“ En nú finnst mér, að við ættuni ekki að halda Ííefíni lengör í óvissu. Hún iðar í skinninu af for- vitni.“ Svensson kennari lagði handlegginn u'tan um Gróu og dró hana að sér. Nú gat hún horft með djörfung í augu hans, hún, sem ætíð hafði verið svo flóttaleg. „Eigifíléga er það þín vegfía, sem við erum komnir,“ sagði hann. ,,Þú minntist einu sinni á það við skósmiðinn, að þér fýndist að það væri gott fyrir þaBba þinn, ef hann gæti tekið við verkstæðinu hans.“ Gróa kinkaði kolli í ákáfa, rjóð í framan. „Skó- smiðurinn gat ekki gleymt orðum þínum. Hann liugsaði um föður þinn, sem er atvinnulaus, og liversu erfitt er fyrir fjölskyldu að lifa ufíd- ir slíkum kringumstæðum. Eftir að hartn háfði talað aftur og fram um þetta við konu sína, minntist hann fyrst á þetta við bróður minn. Hann skrifaði mér um málið og sagði, að skóstniðurinn væri fús til þess að láta éerkstæðið af hendi með góð- um skilmálum. Og nú erum við komnir liingað til þess að tala um þetta mál.“ „Já, en þeningárnir," sagði Gróa, „þabbi héfur énga pen- ifígá.“ „Nei,“ sagði Svénsson og hló. „En við eigum ríkan Guð að, sem gjarnan vill hjálpa þeim, sem eiga í érfiðleikum. Ég hef talað við nokkra menn um pabba þinn og þá möguleika, sem hér hafa opnast homun, og nú höfum við útvegað þá upphæð, sem þarf.“ Gróa sat undrandi, hún gat ekki haft hemil á tárUnuín og snöktandi hallaði hún sér áð pablra sífíUtn. „Er það virkilega, að við eigum að eiga hér heima?“ spurði hún rneð titrandi röddu. „Þá þarf ég ekki að fara aft- ur til borgarinnar, og hugsa sér livað þáð verður gaman fyrir Lillian að hitta Óla. Ert þú ekki hamingju- samur, pabbi?“ Húfí var svo fagrt- andi, að faðirinn gát ékki gert að því að táíifí komu frant í augu hans. Erinþá hafði hortum ekki að fuliu skilizt, að þessi óvænta hamingjá væri raunveruieiki. Nú mundi harin aftur geta séð fyrir konu og börnúrii með heiðarlegu starfi. — Gleði og hamirigju muridu að nýju taká sér bústað í heimilinu. Og telþurnár haris niörtdu fá að alast upp í sveitinni, langt frá dimmum, þrörigum götum stórborgarinnar. Bæði hanfí og kona hans höfðu hrærst til tára, þegar Svérisson kenn- ari kotn heirti til þeirra eitt kveldið og skýfði þeim frá, hversu þetta Væri áilt að kömast í kring fyrir þau. Þeir borðuðu miðdégismat áður eri þeir fóíu yfir til skósfniðsifís til þess að tala við hatfft. Hjarta Gróu hoppaði af gleði þegár hún sá litla, skemnttilega hús- ið, sem bráðlegá átti áð verða heifít- ili þeirra. Skósrtíiðuririn og kona hans æthiðu aðeins áð nota lítinh hluta hússiris ufít tíriia, eri afgang- inrt ætluðu þau að leigja foreldrum Gróú. Meðan karlmerinirnir gengu

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.