Barnablaðið - 01.04.1951, Side 16

Barnablaðið - 01.04.1951, Side 16
14 BARNABLAÐIÐ „Þetta hús er íullt a£ öndum. ViÖ sjáum þá ekki, en hesturinn sér þá, enginn má voga að fara hingað inn!“ Hann sneri hestinum við, og þeir fóru í áttina að öðru liúsi. Trúboðarnir þarna í bænum hafa sagt okkur frá þessu. Afi litlu stúlkunnar kom daginn eftir á trú- boðsstöðina, og var með tárvot augu. Mjög hrærður hrópaði þessi gamli múhammeðstrúarmaður: „Hvernig er þetta mögulégt? — Litla sonardóttir mín hefur liaft rétt fyrir sér, en ég rangt! Segið inér frá þessum Jesú, sem heyrir bænir, og kennið mér að elska Hann og biðja til Hans. ('Þýtt úr norsku). tiigr. Jónsd. SIGUR Lára litla var stúlka, sem hafði ekki frelsast. Mamma liennar áminnti hana oft og sagði, að Jesú mundi gleðjast yfir hverju barni, sem frelsaðist. Hún kenndi henni vers; það er svona: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því að slíkra er Guðsríki." Lára hugleiddi þetta vers. Svo kom hún eitt sinn til mönnnu sinnar og bað hana að biðja með sér. Móðir hennar gerði það og um leið gladdist hún yfir sigri Láru. S. G. -Já hvers vegna ekki? Mamrria, kemur pií ekki fljóit, til pess að syngja og lesa fyrir mig um Jesú? Móðirin hafði nýlokið við að segja börnum sínuin, live mikill kraftur stæði mönnunum til boða, frá Jesú, ef þeir aðeins vildu taka á móti honum, þá sagði Addi litli fjögurra ára: „Mainma mín, getum við fengið þennan kraft núna?“ „Já, Addi minn, Jesús vill gefa okkiur kraft sinn bara ef.við viljum veita lionum viðtöku.“ „Mamma, hvers vegna tökum við þá ekki við kraftinum, úr því að Jesú vill gefa okkur hann?“ 'Já, hvers vegna neitum við að taka á móti, þegar Jesú stendur með útbreidda arma og vill blessa

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.