Barnablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.02.1955, Blaðsíða 16
GETUR I»Ú HJALPAÐ ÓLA? óli er að fara í skóla í fyrsta sinn. En það er erfitt að rata þang'að, því vegurinn liffgur í ótal krókum og sums staðar lokast hann allt í einu. — Vilt þú reyna að hjálpa lionum að komast alla leið? SðLSKINSBARlV. Guð vill að ég sé honum sólskinsbarn, Er si og œ skín fyr’ hann Á helmili, í skóla, í hverjum leik, Sem honum geðjast kann. Kór: Já, sólskinsbarn, jó, sólskinsbarn, Guð vill, að ég sé honum sólskinsbarn, Já, sólskinsbarn, já, sólskinsbarn, Já, það vll ég vera fyr’ hann. Guð vill, að ég reynist af hjarta hlý, Við hvern sem er með mér, Og geti æ sýnt, hve glatt og ljúft í geðl barn hans er. Frá villu og frelstnl að vernda mlg, Ég vil blðja Frelsarann, Og láta mig muna lengstum það, Að lýsa ég á fyr' hann. 16 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.