Barnablaðið - 01.02.1955, Qupperneq 16

Barnablaðið - 01.02.1955, Qupperneq 16
GETUR I»Ú HJALPAÐ ÓLA? óli er að fara í skóla í fyrsta sinn. En það er erfitt að rata þang'að, því vegurinn liffgur í ótal krókum og sums staðar lokast hann allt í einu. — Vilt þú reyna að hjálpa lionum að komast alla leið? SðLSKINSBARlV. Guð vill að ég sé honum sólskinsbarn, Er si og œ skín fyr’ hann Á helmili, í skóla, í hverjum leik, Sem honum geðjast kann. Kór: Já, sólskinsbarn, jó, sólskinsbarn, Guð vill, að ég sé honum sólskinsbarn, Já, sólskinsbarn, já, sólskinsbarn, Já, það vll ég vera fyr’ hann. Guð vill, að ég reynist af hjarta hlý, Við hvern sem er með mér, Og geti æ sýnt, hve glatt og ljúft í geðl barn hans er. Frá villu og frelstnl að vernda mlg, Ég vil blðja Frelsarann, Og láta mig muna lengstum það, Að lýsa ég á fyr' hann. 16 BARNABLAÐIÐ

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.