Barnablaðið - 01.12.1966, Page 3

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 3
B. CARLSSON : Sannleikurinn sigrar Elín var á leiðinni heim úr skólanum. Hún gekk röskum skrefum og svipur hennar var heiður og hreinn. Það hvíldi mikil alvara yfir svip hennar. Hugsanir hennar voru á {ressa leið: „Hvernig stendur á því að Berta skuli allt- af vera svona slæm,“ kom fram á varir henn- ar, er hún nálgaðist heimili sitt. Bería og Elín voru bekkjarfélagar. Eitt var það einkum, sem olli aðskilnaði milli Elínar og Bertu og það var einmitt ástæðan fyrir ertni Bertu við Elínu. Orsökin var sú, að Elín var frelsuð, Berta ekki. Það sem Bertu gramdist mest, var að Elín reiddist aldrei þó að Berta sýndi henni ósanngirni. I dag liafði hún gert tilraun til að skrökva á Elínu. Það leit einnig svo út, að henni liefði tekizt það. íbúð kennslukonunnar var í sama húsi og skólinn, en í gagnstæðum enda húss- ins. I einum frímínútunum liafði kennslu- konan, af einhverri ástæðu farið að athuga, hvað hún hefði mikla peninga á sér. Er hún var búin að láta budduna niður, varð hún 3

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.