Barnablaðið - 01.12.1966, Side 15

Barnablaðið - 01.12.1966, Side 15
5.Lisa varð ósköp Leið. Hún þorði ekki að fara heim og gekk þvi aftur til sleöabrekkunnar. En Leikfélaginn hafði farið heim.Nú hafði hún engan sleSa.Þó tók hún þaS til bragSs aS renna sér ó mjólkur - fötunni. ó.Mamma og pabbi Lísu urSu óróLeg,þegar Lísa kom ekki heim.Loks fór pabbi hennar af staS,til þess aS Leita aS henni . Hann fann hana í sleSabrekkunni. 7. Lisa var mjög sneipt og óhamingjusöm allt kvöldiS.Hún fékk enga mjólk meS matnum og aS öSru leyti var maturinn ólíkur því,sem venjulegt var,vegna þess aS Lísa hafSi gleymt matarkaupunum. 8. ASur en Lísa fór aS sofa,þó baS hún mömmu sína aS fyrirgefa sér óhlýSnina. SiSan gat Lísa sofnaS og svaf mjög vel.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.