Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15

Barnablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 15
5.Lisa varð ósköp Leið. Hún þorði ekki að fara heim og gekk þvi aftur til sleöabrekkunnar. En Leikfélaginn hafði farið heim.Nú hafði hún engan sleSa.Þó tók hún þaS til bragSs aS renna sér ó mjólkur - fötunni. ó.Mamma og pabbi Lísu urSu óróLeg,þegar Lísa kom ekki heim.Loks fór pabbi hennar af staS,til þess aS Leita aS henni . Hann fann hana í sleSabrekkunni. 7. Lisa var mjög sneipt og óhamingjusöm allt kvöldiS.Hún fékk enga mjólk meS matnum og aS öSru leyti var maturinn ólíkur því,sem venjulegt var,vegna þess aS Lísa hafSi gleymt matarkaupunum. 8. ASur en Lísa fór aS sofa,þó baS hún mömmu sína aS fyrirgefa sér óhlýSnina. SiSan gat Lísa sofnaS og svaf mjög vel.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.