Barnablaðið - 01.12.1966, Page 23

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 23
5.Þegar móðir drengjanna hafði lokað hliðinu,só hún sér til mikillar skeLfingar að drengirnir höfðu fengið kerruna tiL að renna af stað niður brekkuna. Kerrann rann nú ó mikilli ferð að hliðgrindinni. 6. Mamma só fyrir sér,hvernig gaddavírsstrengirnir mundu tœta í sundur andlit drengfanna. Hún gat enga hjólp veitt,hún só þetta of seint.En þvi,sem móðir drengjanna nú varð sjónarvottur að,mun hún aldrei gleyma. 7. AugnabLiki óður en andlit drengjanna nómu við gaddavfrsstren- gina,var strengjunum lyft upp yfir höfuð þeirra af ósýnilegri hönd. Kerrann brunaði undir strengina og það eina sem snerti þó var húfa Yngva,sem hékk eftir ó einum gaddinum.Drengirnir sluppu úr þess- ari hœttulegu hraðferð algerlega ómeiddir. 8.Hver Lyfti upp gaddavírnum ? Davið,Yngvi og mamma eru alveg viss um að Guð hafi ó þessu hœttulega augnabliki sent engla sína til að veita þjónustu börnum sínum ó jörðinni. Mœtti þessi atburður tala til okkar um gœzku Guðs og umhyggju. (Les Hebreabréfið 1,14.) 23

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.