Barnablaðið - 01.12.1966, Side 26

Barnablaðið - 01.12.1966, Side 26
Hugrakkur drengur í ágústmánuði í fyrra sumar, árið 1965, gátu íslenzk blöð og einnig erlend nm frægan íslending, Sverri Þóroddsson. Gátu blöðin þess, að hann liefði þá verið mjög hætt kom- inn á kappakstursbrautinni í Hróarskeldu í Danmörku. En þar tók hann þátt í kapp- akstri. „Um 30 þús. áhorfendur voru meðfram brautinni og sáu þeir skelfingu lostnir að bíll Sverris hentist upp í loftið og gegnum ryk- mökkinn mátti sjá ökumanninn hendast út úr bílnum. En áhorfendurnir önduðu léttar, er Sverrir sást standa þegar á fætur og hlaupa út fyrir brautina, svo að hann yrði ekki fyrir næsta bíl. Virtist það ganga kraftaverki næst, að Sverrir slapp alveg ómeiddur, en bíllinn Iians var ónýtur. í viðtali við „Berlinske Tidende“ sagði Sverrir, að hjólbarðinn að framan hafi sprungið, er hann ók yfir moldar- og grjót- hrúgu og það hafi verið ástæðan fyrir því að bíllinn kollsteyptist. . . . Bíll Sverris var á 140 km. hraða, er hjól- barðinn sprakk. Hann reyndi að hafa vald á bílnum og hallaði sér fast að stýrinu, er hann tókst á loft. 26

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.