Barnablaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 21

Barnablaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 21
Bamablabifc í Barnatorgi að þessu sinni birtum við myndir og sögur frá börnum úr barnaheimilinu Korn- múla, austur í Fljótshlíð, en þar er líka Hlíðar- endi, þar sem Gunnar á Hlíðarenda ólst upp. Einnig hefur Harpa Sveinsdóttir frá Vopnafirði, sem hefur verið svo dugleg að senda inn efni í Barnatorg, sent okkur fallega mynd af tveimur kisum og fallega sögu líka. Hvernig væri nú að þið settust niður og teiknuðuð fallega mynd eða skrifuðuð fallega sögu, sem við birtum síðan við tækifæri? Askriftarsímimv er 25155 BARNATORG BARNATORG f

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.