Barnablaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 22

Barnablaðið - 01.06.1981, Blaðsíða 22
22 Flóttamaivi\aböri\ii\ — Framhald af bls. 16 Vmargreiöi — Framhald af bls. 11 Maxi gapti af undrun þegar hann virti fyrir sér boltann. ,,Vá!“ sagði hann. ,,Takk. Þetta er miklu betra en að fylgjast með leiknum." ,,Vá!“ sögðu Charlie og Tony. Jafnvel mamma og pabbi sögðu ,,vá!“ Og hver myndi ekki segja ,,vá!“ við svona bolta? Sér- staklega þegar hann var gjöf frá einni af skær- ustu hornaboltastjörnunum, sem haföi hjálpað Maxi. Smávegistil umhugsunar: 1. Hvernig hjálpaöi Ron Riggles Maxi? Af hverju hjálpaói hann honum? 2. Hvernig hjálpar Jesús þér og mér? Af hverju heldur þú að hann geri þaö? 3. Hvernig getur þú hjálpað öórum? Hvers vegna myndir þú gera það? Moody Sai\i\leikurii\i\ — Framhald af bls. 13 götvun, nefnilega þá, að þaö er hægara sagt en gert að losna vió Ijótan ávana! Hún ætlaði sér alls ekki aö halda áfram að Ijúga, en samt hélt hún uppteknum hætti. Hún færði þetta í tal viö föður sinn. ,,Þaðer margtfólk“, sagði hann, ,,sem vill ekki kannast við það fyrir sjálfu sér, að það hafi á röngu að standa. Þú hefur tekið fyrsta skrefið í rétta átt. En nú verður þú að biðja Guð að hjálpa þér“. ,,En Guö hatar lygi. Það segir Biblían, og ég skammast mín“. ,,Guð vill hjálpa þér, ef þú vilt vera ærleg og hreinskilin“, svaraöi faóir hennar. ,,Ó, hvaö ég er fegin. Það merkir þá að ég er ekki þrælbundin í lygi". Lygavarir eru Drottni andstyggð, en þeir sem sannleik iðka eru yndi hans. Orðskviðirnir 12.22. fólkió þennan auöa vagn, sem er eiginlega ætl- aöur skepnum og er því ekki sérlega þrifalegur. Menn telja sig þó sæla, aó hafa fengið þar pláss. Þetta fólk kemur langt að. Sumt af því hefur veriö rekið frá heimkynnum sínum. Aðrir hafa misst allar eigur sínar í loftárásum og þurfa nú aó leita á náóir vandalausra í öörum landshlutum. Þeir sem eru ókunnugir brjóta heilann um það, hvað nú muni taka við. En börnin í þessum vagni syngja fullum hálsi undir stjórn góðrar konu. Sumt fullorðió fólk í vagninum er svo nióurdregið, að þaó þolir ekki þennan barnslega söng. Það rýkur upp með of- forsi, æsir sig upp og skammast. ,,Maður er nú ekki í skapi til þess aó hlusta á söng þessa stundina." Lúðvík dáist aö þessari kjarkmiklu og glað- lyndu konu, sem lætur ekki bugast, hvab sem mótbárurnar eru háværar og segir: ,,Hún er send af himni til okkar. Annars myndu börnin gráta og þreytast fyrr. Má ég ekki taka undir?“ Nú er ísinn brotinn og fleiri láta skoðun sína í Ijós. Þau læra vísumar og syngja með. Hinir verða að láta í minni pokann. Faldi fjársjóburinn — Framhald af bls. 17 sækja þá kristnu. En samt stóð Kristur skyndi- lega frammi fyrir honum og kallaði nafn hans. Ungur drengur lagði leið sína í hálftóma kirkju á þungbúnu sunnudagskvöldi, og hélt að predikarinn væri að tala til sín. ,,Ungi maður, líttu!“ sagði predikarinn. ,,Líttu til hans og lát frelsast." Og ungi maðurinn Charles Spurgeon, sem varö einhver mesti predikari fyrr og síðar, fann Krist. Fagnaðarerindið kom flatt upp á hann, vegna þess að Guð var aö leita hans áður en hann leitaði Guös. Og hér kemur Biblíuvers til umhugsunar: ,,Ég var fundinn af þeim sem ekki leituðu mín“. — Childrens Parable Story-Sermons, eftir Hugh T. Kerr.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.