Barnablaðið - 01.06.1989, Page 17

Barnablaðið - 01.06.1989, Page 17
xýVdjk Spéhornið Tveir viöutan prófessorar hittust: — Þekkir þú Jón Jónsson? — Hvað sagöir þú að hann héti? — Ha, hver? — En hvaö bróöir þinn er lítill! — Já, enda er hann bara hálfbróðir minn! Mamma: - Hvernig viltu aö ég gefi þér lýsið? Kalli: - Meö gaffli. Pennavmir Rita Hvönn Halló Barnablað! Traustadóttir Mig langar aö eignast penna- Silfurgötu 41 vini frá Færeyjum og Grænl- 1| 340 Stykkishólmi andi, bæði stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Sjálf er ég 12 ára. Ég skrifa á ensku og ís- lensku. Áhugamál: Dýr, frím- ■ S;|: erki, hestar, íþróttir, fótbolti og !!! aö vera úti aö leika mér. Ester Rósa Halldórsdóttir Síreksstöðum 690 Vopnafirði Hæ, hæ. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Margvísleg áhugamál. P.s. Ég svara öllum bréfum. Astrid Oust 7620 Skogn Norge Árný Vigfúsdóttir Hrísategi 31 105 Reykjavík Halló krakkar! Er eitthvert ykkar fætt 15. ap- ríl 1976 ? Norsk stelpa sem er III fædd þann dag vill eignast ís- || lenska pennavini sem eiga sama afmælisdag. Áhugamál hennar eru: Bækur, plötur, !:!;;; píanóleikur og leiklist. Hún er ákafur aðdáandi Micael Jack- !!s son, Tanitu Tikaram og Manor- es (sem er norsk hljómsveit). Hún á heima á bóndabæ. þar II hafa þau kýr, þrjár kindur og einn kött. Hún á þrjú yngri systk- ini. §j| Halló Barnablaö! Mig langar til aö eignast pennavini eöa vinkonur á aldr- 1!' inum 12-14. Sjálf er ég 13 ára. Áhugamál mín eru hestar, fót- j;!;.' bolti, handbolti og körfubolti.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.