Barnablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 16

Barnablaðið - 01.02.1995, Qupperneq 16
Biblíu Spæjararnir Halló, ég er Biblíuspæjarinn og pú getur kallað mig Spæa. Heyrðu mig, kannski veistu ekki einu sinni hvað Biblíuspæjari er? Ég verð auðvitað að byrja á að segja pér pað, Biblíuspæjari er sá sem rannsakar Biblíuna og vill læra að pekkja hana betur. Þess vegna er ég Biblíuspæjari. í Postulasögunni 17. kafla 11. versi -Postulasagan, hún er í Biblíunni- Þar er sagt frá pví að fólkið í Þessalonikuborg rannsakaði ritninguna daglega, Þau vildu læra meira um Guð og fá að vita hvað var rétt og lwað var rangt, vilt pú líka vera Biblíuspæjari? Ég skal kenna pér pað. Ég var búin að segja pér að Biblíuspæjarar rannsaka Biblíuna, en peir gera fleira, peir íhuga pað sem peir rannsaka, pað pýðir að peir hugsa um pað sem stendur í Biblíunni og peir læra utan að ýmislegt sem getur komið sér vel að vita pegar peir lenda í erfiðum málum. Jæja Biblíuspæjari, pá er að snúa sér að spæjarareglunum; Það fyrsta sem alvöru Biblíuspæjari parf að vita er að „Biblían er orð Guðs". Getur pú munað pað; Biblían er orð Guðs. Þess vegna eru allar vísbendingar sem við finnum í Biblíunni sannar, pú getur alveg treyst pví. Ég held að pessi fyrsta kennslustund í spæjarastörfum verði ekki lengri núna en næst pegar við hittumst ætla ég að athuga hve vel pú mannst spæjarareglu númer eitt! Biblían er orð Guðs. Hei, bíddu aðeins við, ég gleymdi næstum að segja pér svolítið. Núna á eftirfærð pú að koma með mér að hitta aðra Biblíuspæjara, pú skalt fylgjast með pví hvernig peim gengur að læra af Biblíunni. Sjáumst, Spæi „Okkur leiðist svo, hvað eigum við eiginlega að gera?" Það er Stebbi sem segir þetta og andvarpar hátt. Stebbi er sex ára og alls ekki vanur að láta sér leiðast lengi í einu. Yfirleitt hefur hann í nógu að snúast, hann leikur sér úti og inni og stundum stríðir hann stóru systrum sínum, þeim Fanney og Kötu, en það er bara sjaldan og ef satt skal segja þá eru stelpurnar ekki alltaf góðar við Stebba greyið. En nú leiðist þeim öllum þremur. „Viljið þið ekki bara fara og leika ykkur, þið gætuð spilað saman," segir pabbi. „Æji nei ekki spila/' kveinar Fanney, „Stebbi er svo mikið smábarn að það er bara ekki hægt að hafa hann með." Núna verður Stebbi reiður, "Þetta er ekki rétt, ég er ekkert smábarn, þú getur bara sjálf verið smábarn." Og þó að Fanney meini í rauninni ekkert með þessu þá er bara svo gaman að erta Stebba aðeins og þess vegna heldur hún áfram: „Víst ertu smábarn alltaf að klaga og vælir út af engu." Og Stebbi öskrar á móti: „Það er ekki satt, er það nokkuð Kata, er ég nokkuð alltaf að klaga?" Pabbi þarf að byrsta sig svo krakkarnir heyri í honum þegar hann segir: — BamablaSið 16

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.