Barnablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 20

Barnablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 20
HEIMi'ÓKN í K.K.Í.H- >, \ % Ég fór í heimsókn til krakkanna í s Hvítasunnukirkjunni á Akureyri um daginn. Eg varð heldur en ekki hissa þegar ég sá að það voru ekki bara heill hellingur af krökkum í salnum heldur líka fjölmargir fullorðnir. Þeir höfðu allir nóg að gera við að undirbúa stundina og sú sem stjórnar þessu öllu var á hlaupum við að setja upp brúðuleikhúsið og finna fjársjóðskistuna en ég gat þó fengið hana til að segja okkur svolítið frá í vetur höfum við verið með barnastarfið í kirkjunni á föstudögum kl. 17,15 og hefur þátttakan verið mjög góð, mætingin hefur verið að meðaltali um það bil 75 börn. Við köllum okkur K.K.S.H. sem stendur fyrir „Kristileg krakka- samtök Hvítasunnu- kirkjunnar'" Hver stund er einn og hálfur klukkutími og við erum öll saman í K.K.S.H. Hún heitir Snjólaug og hún leyfði mér að taka nokkrar myndir til að sýna ykkur enn betur hvað það er gaman í barnastarfinu í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri: Bctmablaðið 20

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.