Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1886, Qupperneq 7

Sameiningin - 01.03.1886, Qupperneq 7
—3— synjuni er bœtt fyrir þjóð vorri hér og aö sínu leyti eins heima á Islandi, þá renni upp gullöld og sólöld á hvorum staðnum fyrir sig. En á hinn bóginn sjá menn, aö þó að margt þaö, er al- menningi virtist og var nauðsynlegt að fá fyrir ekki mörgum árurn, sé nú fengiS, þá er ánœgja almennings með hag sinn varla neitt meiri en áðr; menn eru ekki sýnilega neitt sælli fyrir hiS núveranda hlutskifti sitt heldr en menn áSr voru fyrir þaö, er þá var. Sjóndeildarhringrinn er ávallt óbreyttr fyrir þeim rnanni, er hvei’gi fœrist úr staö; en jafnóSum og maSr fœrist úr staS, breytist sjóndeildarhringrinn; en hann er eins stór og áSr, og liversu langt sem maSr ferSast, þá er depill sá, þar sem hivninn og jörS sýnast ná saman, einlægt jafnlangt í burtu. MeSan maSr er barn ímyndar maSr sér, aS sá depill standi kyrr og á hann sé hœgt að komast, en meS aldrinum sannfœrist vnaSr um hið gagn- stœSa. Eins virSist oft, meSan maSr hugsar eins og barn og' von- ar eins og barn, aS ef tekst aS bœta úr yfirstandandi mikilvægum nauSsynjum, þá lcomist lífiS á hinn eftirþráSa, ímyndaSa depil, þar sem himinn og jörS renna saman í eitt, aS hiS eftirœskta endi- mark hamingju og sælu náist, og þá geti allir orSiS ánœgSir. En þessi ímyndaSi jarSneski sælu-blettr næst aldrei; lvann fiytr sig einlægt á undan rnanni um leiS og manni þolcar áfram. Gullökl- in og sólöldin eru allt af í fjarska, yzt í sjóndeildarhringnum. þeg- ar fólk vort er orSiS auSugt aS fé, hér eSa á Islandi, þá er fengiS afl þeirra hluta, sem gjöra skal, og þá er því sannarlega gullöld upprunnin—hugsa surnir. Og þegar upplýsing og menntan er komin í œskilegt horf fyrir þjóS vorri beggja megin hafsins, þá vita menn, hverníg verja á auSnum til aS breta úrnauSsynjum al- mennings, og þá er sólöld hinnar íslenzku þjóSar komin. þaS getr veriS, og þess er vissulega óskanda, aS jvjóS vor á ókomnum tíma verSi auSug aS fé í samanburSi viS þaS, sem nú er; og þaS getr veriS, og þess er eigi síSr óskanda, aS hún nái langtum hærra stigi í menntan og upplýsing en enn er orSiS. En af því aS nýjar nauSsynjar lcoma ávallt í ljós viS hvert nýtt fótmál áfrarn, sem lífiS heimtar aS úr sé bœtt, þá kemr hin ímyndaSa jarSneska sælutíS, sem gullöld er kölluð, aldrei, og hin eftirþráSa jarSneska sólöld verSr allt af langt, langt í burtu. í(þú hefir mikla áhyggju og umsvif fyrir mörgu, en eitt er nauSsynlegt”—segir frelsari heimsins, frelsari vor, drottinn Jesixs Kristr (Lúk. 10, 41). það er eitt, semalltaf er jafn-nauðsynlegt ein nauSsyn, sem aldrei breytist, bvernig sem ástœSur lífsins

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.