Sameiningin - 01.03.1886, Síða 8
—4
breyta.st, hvernig sem veröldin veltist. Sú nauðsyn er ávallt hin
sama, hvar sem maSrinn er staddr, í œsku eöa elli, í fátœkt eSa
auðæfum, í upphefð eSa niðrlæging, á frelsisöld og ófrelsisöld, á
upplýsingartíma og fáfrœðistíma, á Islandi eða í Ameríku eSa í
hverju öðru landi heimsins sem vera skal. Og hver er sú nauð-
syn ? þaS er aS sitja viS fœtr frelsara síns eins og María forSum
og hlýSa með samskonar hug og hún á kenning hans. Eitt er
nauSsynlegt, ávallt jafn-nauSsynlegt, aS hafa ljós hins kristilega
sáluhjálparorSs til að lýsa sálu sinni við hvert fótmál í lífinu og
dauðanum. Kristindómrinn er hin eina, sanna, ávallt óbreytan-
lega nauSsyn mannanna.
A frelsisöld og í frelsislandi er lífsnauðsyn á þcim anda inn
í hjörtu mannanna, sem leiðir þá til þess aS nota frelsiS rétt, sér
og öðrum til blessunar. A ófrelsisöld og í ófrelsislandi er lífs-
nauSsyn á þeim anda, sem gefr mönnum kraft til þess aS bera
sina ófrelsisfjötra meS þolinmœSi, svo lengi sem þá verSr aS bera.
A upplýsingaröld er með öllu ómissanda sii speki, sem kennir
mönnum aS beina upplýsingunni og menntaninni í rétta átt, að
hún ekki verSi að villuljósi, er kemr mönnum út á kaldan klaka.
A öld fáfrreSis og vanþekkingar þarf á þeirri speki að halda
fyrir livert mannsbarn, sem sýnir mönnum guð og himininn, þó
að handaverlc hans hér niðri sé aS mestu leyti óþekkt og órann-
sökuS. þegar auSr og upphefS gleSr mannshjartaS, þá þarf aS
heyrast rödd, sem segir : “Einber hégómi—þetta er allt saman
hégómi”. Og þegar maðrinn er staddr í fátœkt og niSrlæging, þá
er honum fremröllu þörf á rödd, himneskri, almáttugri, kærleiks-
fullri, sem við hann segir : “KomiS til mín, allir þér, sem erviS-
ið og þunga eruS hlaSnir ; eg vil gefa ySr hvíld ”.
Kristindómrinn er þessi andi, þessi speki, þessi rödd. Sá,
sem sitr við fretr frelsara síns, auSmjúkr, iðrandi, trúaSr, biðjandi,
og hlýðir kenning hans, hann öSlast þennan anda, eignast þessa
speki, heyrir þessa rödd. “Hver sem drekkr af þessu vatni”,
sagði Jesus við konuna samverslcu viS Jakobs brunn hjá Sykar
(Jóh. 4, 13), “hann mun þyrsta aftr ; en hinn, sem drekkr af því
vatni, er eg mun gefa, mun að eilífu ekki þyrsta, heldr mun það
vatn, sem eg mun gefa honum, verSa í honum aS lind, uppsprett-
andi til eilífs lífs”.—“Gef mér þetta vatn”, sagði konan, svo mig
þyrsti ekki framar”. 0, aS hvert eitt mannsbarn þjóSar vorrar
heima og hér í drcifingunni stœði við brunninn, um leiS og þaS er