Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1886, Síða 10

Sameiningin - 01.03.1886, Síða 10
—6— nauðsynlegt nema þaS eitt að láta kristindómsorðiö lýsa sér. Hin jarðneska birta er svo mikil, að ljósið af hæðum, ljósið á him- infestingunni, hverfr eða sést svo dauft. En þegar dimmar af nótt, þegar mótlæti, mœða, kross, tár og dauði kreppa að, þá er hið himneska ljósið sýnilegt, þá er öllum mönnum skiljanlegt, að “eitt er nauðsynlegt ”. LEXÍIIR FYRIR SlIMUDAGSSKÓLAÍiJi. ---o * O^Co^ o- FVRSTl ÁRSFJÓ RÐUNGR 1886. Sunnud. 3. J an.: J ósías og fundr lögmálsbókarinnar (2. Kg. 22, 1-13). ---- 10. Jan.: Jeremías segir fyrir herleiðinguna (Jer. 8, 20-9,16). —--- 17. Jan.: Trúmennska Rekabsniðja (Jer. 35,12-19). ---- 24 Jan.: Herleiðingin...........(2. Kg. 25, 1-12). ---- 31. Jan.: Daníel í Babylon...........(Dan. 1,8-21). ---- 7. Febr.: Eldofninn...............(Dan. 3, 16-28). ------ 14 Febr.: Letrið áveggnum (Dan. 5,1-12 og 25-28). ---- 21. Febr.: Seinna musterið (Esr. 1, 1-4 og 3, 8-13). ---- 28. Febr.: Bœn Neliemíasar.........(Neh. 1, 1-11). ---- 7. Marz: Lögmálslestrinn..........(Neh. 8, 1-12). ---- 14. Marz : Beiðni Esterar............(Est. 4, 10-5, 3). ---- 21. Marz: Fyrirrennari Messíasar(Mal. 3,1-6 og 4,1-6) ---- 28. Marz: Yfirlit yfir lexíur ársfjórðungsins. ÝMS SÖGUATRIÐI TIL SKÝRINGAR LEXÍUNUM. þá er Jósías konungr kom til ríkis í Júda, voru 80 ár eðaþví sem næst liðin frá því er Salmanassar Assyríu-konungr kollvarp- aði Israelsríki og dreifði ölluin þorra hinna 10 kynkvísla, er því tilheyrðu, út á meðal heiðingjanna í sínu ríki. Ísraelsríki féll nefnilega árið 721, en Jósías varð konungr árið 641 fyrir Krists fœðing. Hann var konungr þangað til 610. I stjórnartíð hans hné Assyra-veldi, er Júdaríki hafði skattskylt verið, fyrir Med- Urn og Babyloníu-mönnum, og við það varð Júdaríkiháð Babylon. Jósías féll í bardaga við Egypta (2. Kg. 23,29). þá varð Jóakas sonr hans konungr í Júdaríki í hans stað, en konungdœmi hans

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.