Sameiningin - 01.03.1886, Síða 20
—16—
Loks var á fundi þessum talaff um kirkjubla'ð vort og synt fram á, hverja skyldu
söfnuðirnir hefði gagnvart því. þ>að þarf að koma því inn á hvert heimili. * J>ví ófús-
ari sem einstakir menn eru til að kaupa það, því fremr þurfa þeir einmitt á því að
lialda, að sá boðskapr, sem það hefir meðferðis, komist til þeirra.
Húsum, er notuð verða til^guðsþjónustu og skólahalds, eru söfnuðir Nýja Islands
nú óðum að koma sér upp.
Söfnuðr ísl. í Winnipeg hefir nú keypt sér lóðarblett undir kirkju, 82^x110 fet,
á horninu rnilli Nena Str. og McWilliam Str., fyrir Ö00 doll. Samskot þau, sem inn
eru komin til þessa, hafa þó ekki enn náð þeirri upphæð.—Kirkja l’embina-safnaðar
(8*2x20 fet að stœrð) hefir, að því leyti sem hún er þegar byggð, kostað OóO doll., oger
hún þó nálega skuldlaus.
Baldvin L. Baldvinsson, einn af útgáfunefndarmönnum “Sameiningarinnar”, er
kominn heim til Islands, en er væntanlegr aftr í sumar komanda. Störfum hans í
nefndinni hér gegnir Páll S. Bardal á meðan liann er í burtu. Hann er féhirðir
fyrir blaðið.
--------------------------
Samkvæmt tilboði frá Garðar-söfnuði auglýsist almenningi í söfnuðum kirkju-
félags vors, að ákveðið er, að ársfundr kirkjufélagsins á komanda sumri sé haldinn á
Garðar í Pembina County, Dakota. það mun síðar verða auglýst í tœka tíð, hvern
dag í Júnímánuði fundrinn á að byrja.
Winnipeg, 9. Febr. 1S86.
Jón Bjarnason,
formaSr. h. ev. lúl. kirkjufcl. /sl. i Vestrheimi.
í kirkjufélags-sjóð er mér hingaö til að eins borgað : frá Pembina-söfnuði $5.00,
frá söfn. við Little Salt $5.00, frá Arnes-söfnuði $1.00, síðan á ársfuntli.
Winnipeg, S. Marz 188ö,
Arni Friðriksson,
féhirSir h. ev. hlt. tírkjufél. /sl. í Vh.
Útgáfunefnd blaðs Jressa biðr almenning afsökunar á |)ví,.að „Sam.” kemr tveim
mánuðum seinna út en ákveðið var og ætlazt er til í sýnishorninu, sem út kom í
Des. Tálmanir við stýlpöntunina, sem nefndin gat með engu móti viö ráðið,
valda Jtessum drætti.—Jpá )>arf og Jrað að afsaka, að sunnudagsskóla-lexíurnar koma
t vissum skilningi á eftir tímanum fyrir þennan leiðinlega drátt. A hinn bóginn
má í skólum eins nota lexíur Jressar á hverjum tima sem er. Hins vegar var hugs.
unin, að láta „Sam.” ávallt fœra mönnum lexíurnar áðr en sá tírni er lcominn,
sem þær eiginlega eru ákveðnar fyrir. þetta getr lagazt eftir að 2 eða 3 nr. eru út
komin.—J>ví má ekki gleyma, að lexiukaflana úr biblíunni verðr endilega að lesa
jafnframt skýringum |)eim, er „Sám.” gefr yfir J)á.
“SAMEININGIN” kernr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheim;
$1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., Winnipeg,
Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd: Baldvin L. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.),
Friðjón Friðriksson og Páll S. Bardal (féhirðir).
Prentað hjá Mclntyre Ilros., Winnipeg, af Bergvin Jónsson.