Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1886, Side 10

Sameiningin - 01.09.1886, Side 10
auSsætt, að þeir vilja bókina fyrir land og lýS, þó aS hún hafni svo miklu gönilu og inn leiSi svo mikiS nýtt. þegar þessi bók er inn leidd í hina íslenzku söfnuSi þá er með því miklu stórkost- legri breyting í kirkjulegu tilliti komiS á, heldr en sú breyting var meS tilliti til helgisiSanna viS opinbera guSsþjónustu, sem séra Lárus Halldórsson vildi hafa fram. MeS því aS aShyllast hina nýju sálmabók stígr hin ísienzka lcirkjustjórn mörgum sporum lengra áfram í því tilliti aS breyta umbúSum kirkj- unnar heldr en þeir, sem ekki vilja lengr hafa lögum bundnar aSrar eins seremoníur eins og messuskrúSa, tón, lestr ákveSinna bœna o. s. frv. Kirkjustjórnin er hér sjálfri sér ósamkvæm. En vér þökkum fyrir aS svo er. Og vér vonum nú, aS með endr- fœSing sálmabókarinnar íslenzku fylgi áSr en mjög langt líSr breyting til hins betra á öllum hinum ytra umbúningi kirkj- unnar, svo almenningr læri sem fyrst aS skilja, hvaS þaS er í kristinni kirkju, sem ávallt er og á aS vera óhagganlegt, og hvaS þaS er, sem ávallt getr breytzt og tekiS stakkaskiftum. þó aS yfirstjórn kirkjunnar á Islandi löggildi þessa sálmabók, eins og hún sjálfsagt gjörir og líklega heíir þegar gjört, þá þýSir slík löggilding ekki þaS, aS henni sé troSið upp á söfnuSina, heldr aS eins þaS, aS þar sem menn vilja megi menn hafa hana í staS hinna eldri. Magnús Stephensen reynir í formála sínum fyrir aldamóta-sálmabókinni aS telja mönnum trú um, aS löggilding sú á þeirri bók, sem þá var fengin, þýSi þaS , aS allir sé skyld- ir að inn leiSa hana. Leyfi stjórnarinnar þýddi eftir hans út- legging sama sem stjórnarboS. Á vorum dögum kemr varla neinum til hugar aS útleggja þess konar stjórnarleyfi eins. Einn- ig eftir aS þessi nýja sálmabók er löggilt fyrir ísland getr hver söfnuðr þar, sem vill, sungiS á hinar eldri sálmabœkr: bókina frá 1871, aldamóta-bókina og jafnvel grallarann gamla. Eins geta menn á íslandi valið hvert hinna þriggja barnalærdóms- kvera, sem menn vilja. Hví skyldi ekki mega hafa þaS frjálst, sem minnst er í variS í kirkjunni eins og þaS, hvernig kenni- maSrinn er klæddr og hvort hann tónar eða ekki, úr því það er frjálst, sem svo miklu máli skiftir : hver sálmabók er sung- in og hvert barnalærdómskver er kennt ? Sálmatala í hinni nýju sálmabók er 650. I sálmabókinni frá 1871 er tala sálma 585, og í aldamótabókinni að hinum garnla viSbœti meðtöldum 865. En sálmarnir eru yfir höfuS tiltölu- lega stuttir í hinni nýju bók. Allt um það er hún meiri aS

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.