Sameiningin - 01.09.1886, Qupperneq 13
—109—
Stefáns, hins fyrsta píslarvotts vorrar trúar, heldr en 25. Des-
ember, sjálfr jóladagrinn.—En burtför Jesú var ekki að eins til
gdðs fyrir hann sjálfan; hans segir líka : „þaS er yð'r til góSs aS
eg fari héSan“. Og aldrei missir þú, maSr, svo ástvin, aS þaS
g e t i ekki orSiS og e i g i ekki aS verSa þér til góSs líka. Allt
höl og mótlæti, sem fyrir þig kemr, hverrar tegundar sem er, á
aS verSa og getr orSiS þér til blessunar. þetta evangelíum hefir
engin trú meSferSis nema hin kristilega. Hvernig víkr þessu
viS ? „Fari eg ekki“, segir Jesúm viS lærisveinana, mun huggar-
inn ekki koma til ySar, en þegar eg er farinn mun eg senda
hann“. Og í fjallrœSu sinni segir hann: „Sælir eru sorgbitnir,
því þeir munu huggun hljóta“ (Matt. 5, 4). þá er frelsarinn fór
ijurtu frá lærisveinunum, hrundu loftkastalarnir, sem risiS höfSu
npp í huga þeirra út af hinni gySinglegu von þeirra um verald-
Jegt guSsríki Messíasar. Og þeir urSu aS hrynja, þó aS þaS hefSi
sorg í för meS sér fyrir þá. þá, en ekki fyr, fundu þeir til þarf-
ar á heilögum anda til aS hugga þá. Nú gat huggarinn komiS,
hu<. fgari, sem leiddi þá í allan sannleikann, nl. allan guSsríkis-
sannleikann, allan sáluhjálpar-sannleikann (—„allan sannleika"
stendr ekki í frumtexta guSspjallsins á grisku, eins og í íslenzku
útleggingunni, heldr: „allan sannleikann“). Eru ekki einhverjir
loftkastalar í huga þínum, maSr, sem þurfa aS hrynja ? Margr
hyggSi sér jafnvel Babelsturn í meSlætinu, en svo kom mótlætiS
og turninn blés niSr, hjartaS fyllist harmi; en nú h 1 a u t líka
maSrinn aS líta öSrum augum en áSr á sjálfan sig, heiminn, líf-
iS, dauSann, guS. Nú var þörf á huggara, heilögum anda, sem
Jesús Kristr sendir. Nú gat hann komiS. Nú kom hann. Og
þá var eftir allan hinn tilfinnanlega missi, eftir allan söknuSinn,
öll tárin, sælla en áSr. Um synd og um réttlæti og um dóm seg-
h Jesús heilagr andi mun sannfœra heiminn. MeS því aS koma
þeirri sannfoering inn í mannshjartaS, aS vantrúin sé synd, grund-
vallarsynd allra synda, aS réttlæti frelsarans sé hiS eina, sem guS
hefir tekiS gilt, og hiS eina, sem því dugar manninum, og aS hinn
illi andi, sem berst á móti guSs ríki, sé undir dómi, leiSir heilagr
andi manninn í sannleikann allan. þegar drottinn sendir þér
kross og raunir, tekr frá þér ástvini þína og því um líkt, þá er
þaS til þess aS koma þér í skóla hjá heilögum anda, sem um leiS
og hann liuggar leiSir burt frá villuljósum heimsandans til full-
komins sáluhjálpar-sannleika.—„Innan skamms munuS þér ekki
sjá mig og innan skamms munuS þér sjá inig aftr“, segir Jesús.