Sameiningin - 01.11.1886, Blaðsíða 1
Mánað'arrit til stuðnings Jcirkju og lcristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASOiV.
1. árg. WINNIPEG, NÓYEMBER 1886. Nr. 9.
Bindindi var eitt af málurn þeim, sem borin voru fram á
kirkjufélagsfundi vorum suinarfS, sem leiS. það fékkst
enginn tími til að gjöra annaS viS þaS mál þá en vísa
því umrœSulaust í nefnd, og tillögur nefndarinnar, sem lesa má
á 14. bls. ritlingsins um annan ársfund félagsins, urðu í aSal-
efninu þær, aS kirkjan ætti að finna lrjá sór livöt til aS reisa
skorSur viS nautn áfengra drykkja, og að skoraS skyldi á em-
bættismenn safnaða vorra, að gangast fyrir stofnan bindindis-
félaga meðal almennings lcirkjufélagsins, þar sem þaS hefSi eigi
þegar verið g'jört, en að sérstaklega skyldi gjört sér far um aS
koma œskulýS vorum í bindindi. Nefndarmennirnir voru: hr.
Ólafr Ólafsson, hr. Kristján Jdnsson og hr. Magnús Pálsson, og
voru tillögur þeirra í einu hljdSi samþylcktar af fundinum. þaS
mætti því virSast, aS bindindisnauSsynin sé fullkomlega viðr-
kennd af öllum þeim, sem á þeim fundi sátu, og vér vonum,
aS hiS sama myndi hafa orSiS ofan á, þó að söfnuSirnir hefSi
sent einhverja aSra frá sér sem fulltrúa á þann fund heldr en
þeir sendu. Yér teljum víst, að liverjir sem sendir hefði veriS
úr söfnuSunum, þá hefði þeir greitt atkvæSi meS áliti nefndar-
innar; því það er enginn í söfnuSum vorum svo forhertr, enda
þótt drykkjumaðr kunni aS vera, aS liann þori aS neita því aS
drykkjuskapr só stórkostlegt átumein í’ mannlegu félagi, bæSi í
andlegu og líkamlegu tiiliti. Og sá sem ekki þorir aS neita
þessu, hann getr ekki heldr haft áræSi til að segja, aS þaS fé-
lag, sem hefir sett sér þaS mark og mið, aS vinna að því að
guðs ríki geti til vor komiS, brjóta syndina og hennar illu af-