Sameiningin - 01.11.1886, Blaðsíða 10
—138—
„Hann heyrir sfcormsins hörpusláfcfc,
hann heyrir barnsins andardrátfc,
hann heyrir sínum himni frá
hverfc hjartaslag þitt jörðu á'‘.
„I hendi guðs er hver ein tíð,
í hendi guðs er allfc vorfc sfcríð,
hið minnsfca happ, hið mesta fár,
hið mikla djúp, hið litla tár“.
þefcfca er að syngja drofctni nýjan lofsöng. Og vér vonum, að
fiesfcir hinna frumkveðnu sálrna eftir séra Mafctías verði sem
nýir lofsöngvar í munni þjóðar vorrar svo lengi sern íslenzk
tunga verðr fcöluð. Af því, sem séra M. hefir þýtt handa þessari
sálmabók, nefnum vér að eins brúðkaupsversið: „þá forðum til
hins fyrsfca manns“ (eða í hinni eldri mynd : „Fyrstu brúði til
fyrsta manns“) fyrir þá sök, að oss finnst það hvorki nógu
nærri frumversinu útlenda, né svo biblíulegfc og kirkjulegt, sem
óskanda væri.
Frá þeim 7 mönnum, sem nú hafa nefndir verið, eru allir
sálmar bókarinnar komnir nema einir 126. Af hinum öðrum
höfundum eru þessir nýir : þorsfceinn þorkelsson, með 7 frum-
samda sálma, Sfceingrímr Thorsteinsson, einn af nefndarmönnun-
um, hið alkunna skáld, með 4 frumsamda og 2 þýdda, Brandr
Ogmundsson, með 2 fr.s., Jens Pálsson, með 1 fr.s. Af þeim, er
sálmar voru áðr effcir í hinni íslenzku sálmabók, á Brynjólfr
Jónsson í hinni nýju 7 fr.s. sálma og 1 þýddan, Ólafr Indriða-
son 2 fr.s., 1 kveðinn upp úr eldra sálmi ísl., og 5 þýdda, Guð-
mundr Einarsson 7 fr.s., Magnús Stephensen 2 fr.s. og 5 þýdda,
þorvaldr Böðvarsson 7 fr.s., Pétr Guðmundsson 6 fr.s., Sigurðr
Jónsson 6 fr.s., Jón þorláksson 3 fr.s. og 2 þýdda, Sfceinn Jóns-
son 4 fr.s., Arnór Jónsson 3 fr.s., Guðm. Gísli Sigurðsson 3 fr.s.,
Stefán Ólafsson 3 fr.s., Björn Halldórsson (eldri) 2 fr.s., Gunn-
laugr Snorrason 2 fr.s., Gísli Thórarensen 2 fr.s., Jón þorleifs-
son 2 fr.s., Krisfcján Jóhannsson 2 fr.s., Magnús Einarsson 2
fr.s., Sveinbjörn Egilsson 1 fr.s. og 1 þýddan, þorvaldr Magnús-
son 2 fr.s., þorvaldr Stefánsson 2 fr.s.; og 1 fr.s. sálm hver
þessara: Benedikt Gröndal, Eiríkr Hallsson, Einar Jónsson,
Einar Sigurðsson, Gísli Eyjólfsson, Guðmundr Torfason, Jón
Espólín, Jón Magnússon, Jón Steingrímsson, Ólafr Jónsson, Páll
Vídalín, þórarinn Jónsson. Og svo eru auk þessa 13 sálmar í
bókinni, 10 frumsamdir og 3 þýddir, effcir gamla ókunna höf-