Sameiningin - 01.02.1887, Side 7
■183—
inu um Jesúm Krisfc leystr frá öllum sínum syndum. Svo af-
lausnin lielzt í kirkjunni meS sama afli og áðr eins fyrir því,
þó að alveg væri hæfcfc við hinn svo kallaða skriffcagang í sam-
bandi við nautn heilagrar _ kvöldmálfcíðar. En eðlilegast sýn-
ist vera, að annaðhvort væri öllum, sem kvöldmáltíðarinnar
neyta í sama söfnuði, „skriftað" ellegar þá engum.
LKXÍIIR FYRIR SIJNNIJDAGSSKÓLANN.
----------
FYRSTI ÁRSFfÓRÐUNGR 1887.
1. lexía, sd.
2. lexía, sd.
3. lexía, sd.
4. lexía, sd.
5. lexía, sd.
6. lexía, sd.
7. lexía, sd.
8. lexía, sd.
9. lexía, sd.
10. lexía, sd.
11. lexía, sd.
12. lexía, sd.
13. lexía, sd.
2. Jan.: Upphafið.........(1. Mós. 1, 26-2,3).
9. Jan.: Synd og dauði........(1. Mós. 3, 1-6
og 17-19).
16. Jan.: Kain og Abel. . . .(1. Mós. 4, 3-16).
23. Jan.: Nói og örkin.. . .(1. Mós. 6, 9-22).
30. Jan.: Köllun Abrahams. (1. Mós. 12, 1-9).
6. Febr.: Hlutskifti Lots.(l. Mós. 13, 1-13).
13. Febr.: Sáttmáli guðs við Abraham(l. Mós.
15, 5-18).
20. Febr. : Abraham biðr fyrir Sódóma(l.Mós.
18, 23-33).
27. Febr.: Sódóma lögð í eyði........(1. Mós.
19, 15-26).
6. Marz : Abraham fórnar Isak.... (1. Mós.
22, 1-14).
13. Marz : Jakob í Betel. .(1. Mós. 28,10-21).
20. Marz : Hið nýja nafn Jakobs... .(1. Mós.
32, 9-12 og 24-30).
27. Marz : Yfirlit.
LEXIURNAR FYRIR LÍFIÐ.
í 7. lexíu ársfjórðungsins segir frá sáttmálanum, sein drott-
inn gjörði við Abraham. Hann hafði áðr fengið hið mikla fyr-
irheit um að hann skyldi verða gjörðr að mikilli þjóð og að af
honum skyldi allar ættkvíslir jarðarinnar blessan hljóta. Og
upp á það fyrirheit flutti liann burt úr feðra-heimkynni sínu til