Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1887, Síða 11

Sameiningin - 01.02.1887, Síða 11
•187— (AD SENT.) fegar eg las Jiessi orð í 9. nr. ,,Sam.“: „IlvaS skyldi vera móti því að allir Passiusálmarnir stœði í sálmabók, sem bæði er ætluð til kirkju- söngs og heimasöngs ? “ þá datt mér í hug, að flestir, ef ekki allir, sem eitt skifti hafa heyrt þá, myndi sjálfsagt segja, aS ekkert væri á móti því. það' er nærri óhugsanda, að menn hugsuSu eSa segSu öSruvísi, því í hverju getr kristins manns hjarta veriS meiri svölun en aS heyra Passíusálmana sungna í íslenzkri kirkju, hvar í veröld sem er ? J>aS er annars undravert, hvaS innleiíSsla Passíusálmanna í kirkjusöngsbœkr á Islandi hefir dregizt, og hve sjaldan prestar þar láta syngja þá. AS þeir hafa ekki verið inn Ieiddir til kirkjusöngs kemr, ef til vill, til af því, aS um leyfi hefir þurft aS sœkja til hans hátignar konungsins, og bíSa svo, ef til vill, eftir því um 2—3 ár. Og þaS er ná sjálfsagt gild og góS ástœSa á Islandi. Er þaS annars ekki undarlegt, aS mestu og beztu skáld landsins skuli þurfa aS biSja um leyfi til aS syngja sína eigin sálma? þaS sýnist, aS höfuS hinnar andlegu stétt- ar á Islandi ætti aS hafa úrskurSarvald í þeim málum. En hvaS sem nú þessu IíSr á Islandi, þá er allt öSru máli aS gegna hér i Vestrheimi. Islendingar hér eru engu konungsvaldi háSir aS því er hinn andlega sálmasöng þeirra snertir ; söfnuS- ir vorir og prestar í sameining ráSa honum sjálfir. f>ess vegna er þaS ólíklegt aS prestarnir hefSi á móti því, ef söfnuSirnir á annaS borS legSi áherzlu á aS Passíu- sálmarnir væri inn Ieiddir í sinn kirkjusöng. Sama er og, ef prestarnir vildi ganga á undan ; þaS er ólíklegt aS safnaSarlimir hefSi á móti því, aS minnsta kosti sýndist ekki neitt skaSsamlegt aS bfSa átekta og sjá, hve margir kvörtuSu. J>aS eru flestir hinna íslenzku safnaSa hér vestra prestlausir enn, en þeir geta eigi aS síSr inn leitt Passíusálmana i sinn kirkjusöng, og þaS ætti þeir aS gjöra hiS bráSasta. Og þó þeir sé ekki áfastir viS sálmabókina, sem bezt hefSi veriS, þá er þ a S engin fyrirstaSa. Eg þarf ekki aS tala fyrir Passíusálmunum fyrir þjóS minni. J>eir gjöra þaS bezt sjálfir, enda eru þeir langt fyrir ofan mitt hrós. J>aS eitt er vist, aS þeir bera langj af öSrum sálmum, hversu vel kveSnir sem kunna aS vera. Eg vona líka aS þjóSin meti þá aS verSleikum, meti þá sinn dýrmætasta gimstein. En hví leggr hún þ á ekki meiri áherzlu á, aS þeir sé sungnir oftar en gjört er ? |>aS er þó efa-lítiS, aS einmitt þeir gæti orSiS hiS öruggasta hjálparmeSal til aS viS. halda kristilegu lifi meSal þjóSar vorrar hér. Enginn taki orS mín svo, aS eg ætlist til aS hinar aSrar —eldri og yngri—sálmabœkr, sem fólk hefir, legSist niSr. Eg ætlast til aS þær sé notaSar jafnframt eftir hvers eins frjálsum vilja. J>aS sýndist ekki ótilhlýSilegt aS kvennfélögin, og konur yfir höfuS, í hinum ýmsu nýlendum legSi nokkuS til þessa máls. K. S. —Sú breyting hefir orSiS á safnaSarskipan í Pembina County, Dak., að TungársöfnuSr, Austr-SandhæSasöfnuSr og Vestr-Sand- hæðamenn hafa myndað einn söfnuð, og nefnist liann „hinn ev. lút. VídalínssöfnuSr í Pemhina Co., Dak.“ Á ársfundi þessa nýja safnaSar, sem haldinn var 12. Jan. þ. á., var svo ákveðið, að söfnuðrinn skyldi ganga inn í kirkjufélagið íslenzlca. Aftr hafa þeir menn, sem búa kring um Hallson, myndað söfnuð sér, og kallast hann „hinn ev. lút. Hallsonsöfnuðr í Pembina Co., Dak.“ Ársfundr þess safnaðar var haldinn 14. Jan. þ. á., og var þar ákveðið, að söfnuðrinn skyldi gjörast meðlimr félagsins. Báðir þessir söfnuðir hafa kallað séra Friðrilc Bergmann, sem þjönar þeim, eftir um sömdum hlutföllum. F. J. B.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.