Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1887, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.05.1887, Blaðsíða 13
—45— Monrad var stakr föðurlandsvinr og frelsismaðr, einn hinna afar fáu, sem ekki gefast upp meS frelsishugmyndir sínar, þó að ellin komi. Enginn gaf hinni nú verandi harðstjórn í Dan- mörk rœkilogri andlegar húSstrokur hcldr en Monrad á síðustu æfiárum sínum. þaS var þó kristindómrinn, sem var sterkasta lífsafliS í sálu hans. 011 hans framkoma var í kristilegum anda, en þaS er meira en sagt verSi um flesta pólitiska flokks- foringja. Safn af pródikunum er til eftir Monrad, sem hann gaf út 1871, og er naumast eins ágætt pródikanasafn til á danskri tungu. Hann talaði í engu háfleygu rósamáli, heldr ofr einf'alt; fegrSin og kraftrinn hjá honum liggr í einfeldn- inni. Önnur fram úr skarandi hók andlegs efnis eftir hann er líka til, sem vcrt er að minna á. Hún heitir: „Ur heimi bœn- arinnar". Monrad féklc milt andlát. Hann lézt sitjandi í hœginda- stól sínum, án þess að hafa af nokkurri banalegu aS segja. Lexíur fyrir sunnudagsskólann : annar ársljórðungr 1887. 10. lexía, sd. 5. Júní: HimnabrauSiS (2. Mós. 16, 4-12). 11. lexía, sd. 12. Júní: BoSorðin, fyrri taflan (2. Mós. 20, 1-11). 12. lcxía, sd. 19. Júní: BoSorðin, síðari taflan (2. Mós. 20, 12-21). 13. lexía, sd. Júní: Yfirlit. 1 ritgjörð vorri um sálmabókina nýju er („Sam.“ 1. árg. bls. 136) sálmrinn: „Brátt líSr lífs á daginn“ talinn einn af þeim ágætis-sálmum, sem séra Stefán Thórarensen hefir þýtt eftir útlenda höfunda. En þetta er eigi svo. þessi fagri sálmr er algjörlega frumsaminn af séra Steíáni, og því að engu leyti af útlendu bergi brotinn. þetta hefði átt að vera leiðrótt fyr- ir löngu af oss, en þaS hefir dregizt allt þangaS til nú, af því þaS er fyrst nú að vér höfuin tekiS eftir því að þessi sálmr hefir í sálmabókarritgjörS vorri slœSzt inn á meSal þýddra sálma eftir séra Stefán. Annars hefir einstaklega góSr rómr verið gjörðr aS því, sem vér höfum um sálmabókina ritað, heima á Islandi, og sumir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.