Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1887, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.05.1887, Blaðsíða 16
—48— Ákveðið er, að 3. ársfundr hins ev. lút. kirkjufélags ís- lendinga í Vestrheimi byrji með guðsþjónustu þriðjudaginn 21. Juní næst komanda í Winnipeg stundu eftiv dagmál,—Fulltrú- ar safnaðanna, er kjörnir verða til að mœta á fundinum, muni eftir að hafa með sér nauðsynleg skiiríki til að sanna rétt sinn til sœtis á þeirn fundi. Líka verðr hver söfnuðr að senda áreiðanlega skýrslu til fundarins um tölu fermdra (og þá um leið ófermdra) í söfnuðinum á þeim tíma, er kosningin til árs- fundarins fór fram.—Menn hugsi og í söfnuðunum um það í tíma, hver mál þeir vilja leggja fyrir fundinn. Winnipog, 20. Apr. 1887. Jón Bjarnason, formaðr kirkjufélagsins. Æ'i' Kaupcndr ,,Sam. “, sem enn hafa ekki borgað, gjöri svo vel að flýta sér nú að greiða andvirði fyrir þennan árgang blaðsins, j>ví annars skortir bráðum fé til útgáfu þess. En um fram allt dragi menn ekki lengr að borga fyrir 1. ár- ganginn. ÍC-3’ Um leið og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þágjöri liann svo vcl, að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangað sem það á að fara. ÆS’Ef einhver kaupandi „Sam. “ í Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, þá gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En þeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum íslenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd : Baldvin L. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.) Eriðjón Friðriksson, Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson. Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.