Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1887, Qupperneq 1

Sameiningin - 01.12.1887, Qupperneq 1
Mánað'arrit tít stuffnings kirkju og kristýndómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 2. árg. WINNIPEG, DESEMBER 1887. Nr. 10. ................................... Kirkjusöngr vor er umtalsefni vort nú. I niðrlagi ritgjörðar vorrar um hina nýju íslenzku sálmabók, í „Sam.“ I, 9, drápum vér á það, hvað kirkju- legr sálmasöngr ætti að þýða. þar stendr þetta: „Allir kri.sti- legir sálmar eru í rauninni bœnir í syngjanda formi.... Söngrinn er að eins til þess að gjöra hinar sámeiginlegu bcBnir manna enn þá átakanlegri, liátíðlegri. þegar sálmar eru sungn- ir, þá er gott, að sungið sé samkvæmt réttum reglum sönglegr- ar íþróttar, en hitt er þó aðalatriðið, að sungið sé af trú. Hjartað verðr að syngja, ef kristilega á að verða sungið, eins víst og hjartað verðr að biðja, hve nær sem beðið er.“ petta> sem hér er sagt, má virðast ofboð einfaldr og sjálfsagðr sann- leikr; en svo eint'aldr og sjálfsagðr sem hann, er hann þó í reyndinni alls eigi viðrkenndr at' almenningi þjóðar vorrar, hvorki hérna megin hafsins, né heldr heima á Islandi. það mætti segja hið sama utn margt fólk annarra þjóða, er kristinni kirkju til heyrir, en vér erum nú að hugsa um það, er næst oss liggr, skoðanina á sálmasöng hjá vorri eigin þjóð. .Að hinum íslenzlca sálmasöng sé almennt mjög ábótavant hefir af mörgum fyrir æfa- löngu verið viðrkennt; en það er líka nú með réttu almennt viðr- kennt, að frá sjónarmiði sönglegrar íþróttar sé sálmasöngr ís- lendinga á yfir standanda tíma margfalt betri en áðr var. j.Svo sem kunnugt er, hefir á síðasta |mannsaldri, eftir íslenzkum

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.