Sameiningin - 01.12.1887, Qupperneq 13
—157—
JÓLALJÓÐ.
Eí'tir SigurS J. Jóhannesson.
Lag: Af innstu rót^mín önd og sál sig gleíSr.
I Betlehem var borið konungsefni,
en Betlehem þá lá í fasta svefni
og myndi lítinn gaum að slíku gefa,
er gjöröist út’ í lágum sauðaklefa.
því hér var enga heimsins dýrð aS skoSa,
og hér fannst ei þaS kongstign myndi boöa,
því hér var aS eíns heilög ró og friðr,
sem heimsins börnum oftar geSjast miSr.
Og hér var engin höll meS listasmíSi,
er hœfa þykir konungs tign og prýSi,
því hér var allt svo íatœklegt að finna,
og fæstir vilja slíku mikiS sinna.
En hér upp rann sú lífsins leiSarstjarna,
sem ljós er æ á vegum drottins barna
og ávallt lýsir alheims mikla setr,
til eilífSar því formyrkvast ei getr.
Og hér fannst barn,—ef barn hann mætti kalla,
sem bera kunni heimsins synd gjörvalla,
því hingaS sja.lfr herra lífs og dauða
frá liimni kom að leita týndra sauSa.
Og hann var sá, er hetír vald aS dœma,
og honum einurn konungs tign má sœrna,
því hann er sá, sem himni og jörSu ræðr,
meS hógværS þó oss kallar sína brœSr.
I minning þess hinn mesti kongr fœddist,
í minning þess hann voru holdi klæddist
vér jólahátíS halda skulum hverja
og hollustu þeim lífsfrömuSi sverja.
VI+) ÁRAMÓTIN.
Eftir SigurS J. Jóhannesson.
Lag: Upp, skepna hver, og göfga glöð.
þá strái veiku’ straumr nær,
þaS stanzlaust áfram ber,