Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1888, Síða 1

Sameiningin - 01.01.1888, Síða 1
♦ Mdnað'arrit tit stuffnings kirkju og kristindómi íslendinga, gejiff út af hinu ev. lút. Jcirkjufélagi ísl. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 2. árg. WINNIPEG, JANÚAR 1888. Nr. 11. Cuðs orðiS, sem vér'höfum fyrir tcxtanú i), ermestallt draumr. það er gleðilegr, inndæll og blessunarríkr daumr. þaS er eflaust einhver sá merkilegasti og þýSingarmesti draumr, sem nokkurn mann hefir nokkurn tíma dreymt. Unglinginn Jakob dreymir þennan draum, þegar hann er nýbúinn aS k veSja foreldrahúsin og er kominn á stað út í heiminn eins og annar einstœðingr. Œskuárin liggja nú aS baki honurn ; með blönd- uSum tilfinningum leit hann vissulega yfir þau. jiau höfðu far- iS vel meS hann, en hann hafSi farið nauSa-illa meS þau. Og sökum þess, hve illa hann hafSi í föSurgarSi fariS að ráSi síuu, var hann nú svo gott sem flýjandi jraSan burt. HvaS myndi nú taka viS, þegar út í heiminn var komið ? Yar hugsanlegt, aS guð myndi nú verða meS honum og hjálpa honum, þegar hann átti aS fara aS brjótast sjálfr í gegn um lífið, sviftr ást og eftirlæti móSur sinnar og aðstoð föSur síns,—honum, sem svo aumlega hafSi sinnt drottins vilja á undan förnum œskudög- um ? j)aS var ómögulegt annaS en að áhyggja og sorg fyllti huga hans, þegar hann virti fyrir sér iiðnar œfístundir sínar^ eftir aS föSurgarðrinn var kominn úr augsýn og algjörlega rpvr óþekktr heimr var allt í kring um hann. A ferS sinni leggst 1) fetta er prédikanin, sem flutt var við kirkjuvfgsluna í Winnipeg 1S. Des. sllSastl. af T. B. Textinn er 1. Mós. 28, 10-19. Inngangskaflanum, sem endar með fyrstu greinaskiftum, var ]>6 sleppt, þá er rœðan var munnlega fram flutt.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.