Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1888, Page 2

Sameiningin - 01.01.1888, Page 2
—162— hann þá til svefns úti á víðavangi, og nú dreyrnir hann þenn- an dýrmæta draum. Slíka sjón hafði hann aldrei séð í viiku. það stendr stigi á jörðinni og nær upp tii himins. Englar guðs fara upp og niðr stigann, og uppi í himninum fyrir ofan stigann sér hann guð sjálfan. Og guð talar til hans blíðum og bless- unarfullum orðum, sem fullvissa hann um að hann skuli með honurn vera og varðveita hann; hann muni aidrei sleppa af hon- um hendi sinni. Hinum áhyggjufulla unga manni er í draumn- um heitin guðs eigin blessan fyrir alla ókomna æii. Vér getum ímyndað oss, hvílíkurn steini er létt af hjarta hans, þá er hann vaknar. Harm var þyngri eu steinnirm, sem hann haföi r kodda- stað meðan hann svaf. En það, sem gjörir þennan draum Jak- ol)s svo fram úr skarandi merkilegan er annað rneira en það að hann boðaði honum svona alveg óvænt blessan drottins fyrir ókomna æíi. Hann boöar guðs blessan heilli þjóð til handa, þjóðinni einstaklegu, senr síðar átti upp að renna með þennan sarna Jakob fyrir ættföður. Israels-blessan er sögð fyrir og sýnd í draumnum. Og enn þá meira. Draumrinn boðar alls herjar bhssan guðs, er á sínum tíma muni korna yfir allar þjóðir heimsins. Svo það er þá ekki að eins ein syndmœdd einstœð- ings-sál, sem getr glatt sig við draurninn. Hann þýðir líka óumrœðilegt gleðiefni fyrir heila þjóð, og gegn um þá útvöldu jrjóð guðs óumrœðilegt gleðiefni fyrir allan hinn jarðneska mannheim. Jakob var í þetta skifti að dreyma fyrir hinum mesta og gleðilegasta atburði í æfisögu einstaklinganna, í æfi- sögu þjóðanna, í allri mannkynssögunni. Hann var að dreyma fyrir frelsaranum. Eí' þú, rnaðr, ert kristinn meiraen að nafninu, |tá er það þitt inesta gleðiefni, að frelsarinn er til þín kominn. Fyrir þessu gleðiefni þínu og annarra ntanna, sem sama gleðiefnis njóta, var Jakob að dreyma á ferð sinni burt úr föðurgarði. Húsið, sem hér er reist og til búið fyrir söfnuð vorn til þess að mœta drottni í, og sem vér nú höfurn vígt til þess að vera kirkja eða guðs hús fyrir fólk vort á þessum stöðvum, dregr sálir vorar að hjartanuí draumi Jakobs. Hinn eldgamli draumr, sem þennan síðasta forföður ísraelsþjóðar dreymdi við hið ein- staklega atvik á æfi hans fyrir meira en hálfri 4. þúsund ára, verðr svo ungr fyrir huga vorum við þann atburð í safnaðar- sögu vor'S , er nú er fram kominn, að það er eins og oss hefði

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.