Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1888, Page 4

Sameiningin - 01.01.1888, Page 4
sínu á sfcaflnum, jmr sem hann dreymdi sinn merkilega draum. Ýms gœði, sem hann hafði notift meSan hann var heima, hafði hann, eins og annaS effcirlæfcisbarn, aldrei lært aS meta fyr en nú. Hin heilaga frá.saga getr ekki beinlínis urn þetfca, en mér finnst auSvelfc að lesa það á milli línanna. Knginn veifc, hvaS áfct hefir, fyr en missfc hefir. þaS hetir eflaust sannazfc á Jakob, þá er hann var kominn á staS úfc í sinn leiSangr. En eg veit, aS það' hefir líka sannazt á mörgum íslenzkum vestrfara, eftir aS til þessa lands var komiS. Hann sinnfci, ef til vill, ekki mik- iS kirkju sinni meSan hann var heima, því þaS er vitanlegfc, aS áhuginn fyrir kirkjumálum er almennfc næsfca daufr á Is- landi. En svo hrörleg sem íslenzka kirkjan er, þrátt fyrir allt og allt, sem aS henni kann aS vera, þá mun þó mörgum íinn- asfc, þegar þeir eru komnir hingaS aS heiman í ökunnugt land, aS margan dýrmæfcan fjársjöS hafi þó þessi lítilsvirta kirkja gef- ið þeim. Ef þeir áttu nokkra andlega fjársjóSu í eigu sinni, þá voru þeir þó allir frá henni. Ekki var gull eSa silfr aS flytja meS sér að heiman. ArfleifSin öll, sem nokkurs var virði, er j^eir tóku meS sér frá Islandi, var frá kirkjunni. Og aS kasta þeirri arrtcifS frá sér, þegar liörS baráfcta fyrir daglegu brauði í nýjum heimi var óumfiýjanlega fyrir hendi, það dugSi þó ekki. Nú þurffci þó sannarlega að halda dauðahaldi í jæssa andlegu arfleifS frá kirkjunni, ef hugr og dugr ætti ekki að bila. það er þessi tilfínning, sem vissulega vakti fyrir inn fiutfcum Islend- ingum liér, þegar Jæir drógu sig saman í þennan söfnuS, eins og yfir höfuS fyrir fólki voru hér vesfcra, hvervefcna þar sem ís- lenzkir söfnuSir eru myndaSir. Og guSi sé lof fyrir þessa til- finning, livar sem liún á heima, því það er henni aS jiakka, aS guðs hús er risiS upp hér hjá oss á þeirn stöðvum, þar sem menn fyrir fáum árum byrjuSu sitt kirkjulíf á líkan liátt eins og Jak- ob, þá er hann lagSi sig til hvíldar úti á víSavangi meS stein í kodda-stað. Vér stöndum þá nú í sporum Jakobs, eða eigum að minnsta kosti aS setja oss í jaiu, þá er hann vaknaSi af svefni sínum 'og draumi. Tíminn, sem liSinn er fyrir fólki voru hér, síSan ]>aS nam hér staSar á andlegum víSavangi, nýkomiS aS heiman frá andlegum heimilum sínum þar, samgildir. tímanum í æfi Jakobs, sem leiS frá því hann lagðist þreyttr og áhyggju- fullr til hvíldar á burtferð sinni frá œskuheimili sínu á þeiin

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.