Sameiningin - 01.01.1888, Qupperneq 8
—168
mons. þar næst las séra Jón Bjarnason upp katia úr rœðu Páls
postula á Areopagus : Pg. 17, 24-31. Og þar á eftir séra Frið-
rik J. Bergmann 17. kap. Jóh. guðspjalls : bœn Jesú fyrir kristn-
inni. þá var sunginn sálmrinn 562 í sálmabókinni („Inndæl-
ann blíðan, blessaðan, fríðan bústaðinn þinn“) út að seinasta
versi, og þegar sá söngr var á enda, sagði prestr safnaðarins :
Látum oss játa vora kristnu trú. Og lásu þá
allir liina postullegu trúarjátning upp hátt: Eg trúi á guff
föð'ur almáttugan o. s. frv.
þá er trúarjátningin var af söfnuðinum þannig lesin til
enda, byrjaði sjálf vígslan, og las séra Jón Bjarnason vígslu-
orðin upp, þannig hljóðandi:
I þesari trú og samkvæmt þeim myndug-
leik, sem oss þjónum guðs orðs cr veittr af
kirkju Krists, og með upp lyftum hjörtum til
guðs almáttugs, sem öll blesan kemr frá, vígj -
u m vér þetta hús til að vera guðs hús, sam-
komustaðr fyrir söfnuð Krists, með nafninu „hin
fyrsta ev. lút. kirkja í Wpeg.“, og útilokum
með því frá þessu húsi sérhverja vanheilaga,
veraldlega og hversdagslega athöfn. Yér he 1 g-
um þetta hús með öllu því til heyranda almátt-
u g u m g u ð i, h i m n e s k u m f ö ð u r v o r u m , t i 1 d ý r ð -
ar, til þess honuni sé hér fœrðar lofgjörðar- og
þakklætisfórnir, og bœnarandvörp hafin til
himna. Vér vígjum það til þess að hér geym-
ist og héðan út breiðist fagnaðarboðskapr hans
eingetins sonar, drottins vors Jesú Krists, ljóss
og lausnara heimsins, að orð krossins verði hér
prédikað samkvæmt trúarjátningum hinnar ev.
lút. kirkju vorrar, hin heilögu sakrament drott-
ins á réttan hátt veitt trúuðum guðs iýð og kenn-
ing hans boðuð komandi kynslóðum. Yér vígj-
um það til náðarverks heilags anda, svo að í því
megi hjörtu mannanna fyrir hans áhrif verða
upp 1 ýst, lielguð og innsigluð til sáluhjálpar, og
k r i s t i 1 e g e i n i n g, k æ r 1 e i k r o g f a r s æ 1 d m e g i e ti a s t •
1 þessu heilaga augnamiði helgum og vígjum